Stór­felld upp­bygg­ing sam­eini fylk­ing­ar

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn - Þor­steinn Frið­rik Hall­dórs­son tfh@fretta­bla­did.is

Fram­kvaemda­stjóri Já­verks seg­ir að upp­bygg­ingu í ferða­þjón­ustu sé að ljúka þar sem erf­ið­ara sé orð­ið að fjár­magna stór verk­efni. Þá tel­ur hann að ákall um stór­fellda upp­bygg­ingu íbúða geti sam­ein­að fylk­ing­ar í þeirri kjara­deilu sem vof­ir yf­ir vinnu­mark­að­in­um.

Síð­ustu ár hafa ver­ið ága­et í takt við upp­sveifl­una í bygg­ingar­iðn­að­in­um en þetta er fljótt að koma og fljótt að fara enda er eng­in at­vinnu­grein jafn sveiflu­kennd. Það koma mög­ur ár og þá er gríð­ar­lega mik­ilvaegt fyr­ir fyr­ir­ta­eki í þess­um bransa að hafa mik­ið og gott eig­ið fé til þess að tak­ast á við sveifl­urn­ar,“seg­ir Gylfi Gísla­son, fram­kvaemda­stjóri og einn eig­enda Já­verks, í við­tali við Mark­að­inn. Hann nefn­ir í þessu sam­hengi að fyr­ir fjár­mála­hrun­ið 2008 hafi um 15.000 manns starf­að í mann­virkja­geir­an­um. Sá fjöldi hafi síð­an skropp­ið sam­an í nán­ast ekk­ert á ein­um degi. „Það er dýrt að reka fyr­ir­ta­eki sem þarf að vera eins og harm­ón­íka.“

Já­verk hef­ur skil­að hagn­aði öll ár frá stofn­un fyr­ir ut­an eitt. Hagn­að­ur fyr­ir­ta­ek­is­ins tvö­fald­að­ist á ár­inu 2017 þrátt fyr­ir að tekj­ur hefðu dreg­ist sam­an um 12 pró­sent, eða úr sex millj­örð­um króna í 5,3 millj­arða. Sp­urð­ur hvort hann finni mun á um­svif­um í bygg­ingar­iðn­að­in­um í heild sinni á ár­un­um 2017 og 2018 seg­ist Gylfi ekki hafa fund­ið fyr­ir mikl­um sam­dra­etti en eðli verk­efn­anna sé að breyt­ast.

„Sú gríð­ar­lega upp­bygg­ing í ferða­þjón­ust­unni sem hef­ur átt sér stað á síð­ustu ár­um er langt kom­in og ég tel að henni sé að ljúka. Það er orð­ið erf­ið­ara að fjár­magna stór verk­efni í grein­inni. Á móti kem­ur að sveit­ar­fé­lög eru byrj­uð að fjár­festa í skól­um og öðr­um inn­við­um í aukn­um maeli eins og þörf hef­ur ver­ið á. Svo eru fram und­an verk­efni hjá rík­inu sem hef­ur varla byggt hús mjög lengi,“seg­ir Gylfi og baet­ir við að hann telji það hafa ver­ið skyn­sam­lega stefnu hjá stjórn­völd­um.

„Gamla hag­stjórn­in á Íslandi var alltaf þannig að ríki og sveit­ar­fé­lög mögn­uðu sveifl­urn­ar með því að baeta í með­an á upp­sveiflu stóð og skera al­veg nið­ur í nið­ur­sveifl­um í stað þess að nota op­in­ber­ar fram­kvaemd­ir til sveiflu­jöfn­un­ar. Ég vona að það sé kom­in meiri skyn­semi í hag­stjórn­ina og að það hafi ver­ið ásta­eð­an að baki því að stjórn­völd hafa hald­ið að sér hönd­um. Það er auk þess mun hagsta­eð­ara fyr­ir stjórn­völd að fram­kvaema með þeim haetti.“

Gylfi seg­ist vona að meiri skyn­semi sé kom­in í hag­stjórn­ina á Íslandi og að það hafi ver­ið ásta­eð­an að baki því að stjórn­völd hafa hald­ið að sér hönd­um í upp­bygg­ingu síð­ustu ár. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.