Blanda af við­skipta­viti og taekni­viti

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn -

Gylfi réði sig hjá verk­taka­fyr­ir­ta­eki eft­ir stúd­ents­próf og vann þar í sjö ár. Þá hóf hann við­skiptafra­eði­nám við Há­skól­ann á Bifröst og eft­ir það lá leið­in út í masters­nám í fjár­mál­um í Ed­in­borg. Þeg­ar Gylfi kom heim úr námi vann hann með­al ann­ars sem fjár­mála­stjóri hjá stóru verk­taka­fyr­ir­ta­eki í fjög­ur ár og ár­ið 2004 keypti hann Já­verk ásamt við­skipta­fé­laga sín­um, Guð­mundi B. Gunn­ars­syni húsa­smíða­meist­ara. Síð­an þá hafa tveir starfs­menn baest við eig­enda­hóp­inn.

„Ég hef ólík­an bak­grunn mið­að við marga aðra í þess­um geira og það hef­ur hjálp­að til. Verk­taka­fyr­ir­ta­ekj­um hef­ur jafn­an ver­ið stýrt af húsa­smíða­meist­ur­um eða taekni­mennt­uð­um ein­stak­ling­um sem er gott og gilt en við höf­um haft öðru­vísi nálg­un með því að blanda sam­an taekni­viti og við­skipta­viti. Það hef­ur til daem­is kom­ið sér vel þeg­ar við er­um að fara yf­ir til­boð. Við vinn­um mik­ið í hópa­vinnu og það er alltaf kost­ur þeg­ar það koma ólík sjón­ar­mið á hlut­ina.“

Já­verk lauk í ár við stór­fellda upp­bygg­ingu fyr­ir Bláa lón­ið sem fól m.a. í sér bygg­ingu lúx­us­hót­els. MYND/ANTON BRINK

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.