Er­lenda hlut­fall­ið fari upp í allt að 50%

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn -

Deyfð á ís­lenska verð­bréfa­mark­að­in­um hef­ur ver­ið rak­in til þess að líf­eyr­is­sjóð­irn­ir ein­blíni nú á að fjár­festa er­lend­is. Frá árs­byrj­un 2016 hef­ur vaegi inn­lendra hluta­bréfa í eigna­safni líf­eyr­is­sjóð­anna minnk­að úr taep­lega 13 pró­sent­um í 9,9 pró­sent. Á sama tíma hef­ur hlut­fall er­lendra eigna far­ið úr rúm­lega 22 pró­sent­um í 26 pró­sent. Gylfi, sem er vara­formað­ur Gild­is líf­eyr­is­sjóðs, seg­ir að með tím­an­um fari hlut­fall­ið upp í 40 pró­sent og jafn­vel haerra.

„Líf­eyr­is­sjóð­irn­ir hafa í samra­emi við eðli­lega áhaettu­dreif­ingu ver­ið að auka fjár­fest­ing­ar sín­ar er­lend­is og í ólík­um eigna­flokk­um. Við bjugg­um við gjald­eyr­is­höft í mörg ár þannig að þetta tek­ur sinn tíma. Fjár­fest­ing­ar­stefna Gild­is eins og hún er í dag mið­ar að því að koma er­lenda hlut­fall­inu í 35% á ár­inu en að há­marki 45% pró­sent en það get­ur vel ver­ið að hlut­fall­ið verði haekk­að í naestu end­ur­skoð­un á stefn­unni. Ég tel per­sónu­lega að þetta hlut­fall megi fara upp í 50 pró­sent í haeg­um skref­um,“seg­ir Gylfi.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.