Binda von­ir við líf­eyr­is­sjóð­ina

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn -

Fjár­fest­ar munu fylgj­ast vel með fram­gangi skulda­bréfa­út­boðs Heima­valla, sem aetti að hefjast í kjöl­far upp­gjörs fé­lags­ins á morg­un, en með því hyggst leigu­fé­lag­ið end­ur­fjármagna lang­tíma­skuld­ir sín­ar.

for­stjóri og ráð­gjaf­ar fé­lags­ins hafa lagt ríka áherslu á að fá staerstu líf­eyr­is­sjóði lands­ins til þess að taka þátt í út­boð­inu en þátt­taka sjóð­anna er tal­in for­senda þess að út­boð­ið heppn­ist vel. Ef það geng­ur ekki upp sjá sum­ir hlut­haf­ar fáa aðra kosti í stöð­unni en að fé­lag­ið verði ein­fald­lega leyst upp.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.