MARKAÐURINN Fé­lag Ei­ríks með 5,4 millj­arða í eig­ið fé

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn -

Eign­ar­halds­fé­lag­ið VGJ, sem er að mestu í eigu Ei­ríks Vign­is­son­ar, hagn­að­ist um lið­lega 228 millj­ón­ir króna á síð­asta ári og jókst hagn­að­ur­inn um 58 pró­sent frá fyrra ári, að því er fram kem­ur í árs­reikn­ingi fé­lags­ins.

Mestu mun­aði um sölu­hagn­að hluta­bréfa sem nam taepri 201 millj­ón króna á ár­inu en arð­ur af hluta­bréfa­eign fé­lags­ins var rúm­lega 88 millj­ón­ir króna.

Eig­ið fé fé­lags­ins, sem er að 90 pró­senta hluta í eigu Ei­ríks, fram­kvaemda­stjóra Vign­is G. Jóns­son­ar, dótt­ur­fé­lags HB Gr­anda, nam 5,4 millj­örð­um króna í lok síð­asta árs en á sama tíma átti fé­lag­ið eign­ir upp á 5,7 millj­arða króna. Fé­lag Ei­ríks er á með­al staerstu hlut­hafa í HB Gr­anda, Heima­völl­um og Kviku banka.

Stjórn fé­lags­ins legg­ur til að greidd­ar verði 500 millj­ón­ir króna í arð á þessu ári en auk Ei­ríks er Sig­ríð­ur Ei­ríks­dótt­ir hlut­hafi í fé­lag­inu með 10 pró­senta hlut. – kij

Ei­rík­ur Vign­is­son

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.