Ha­ett í starfs­hópi um hvít­bók um fjár­mála­kerf­ið

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn -

Sylvía Krist­ín Ólafs­dótt­ir, sem hef­ur átt sa­eti í starfs­hópi sem vinn­ur að hvít­bók um fram­tíð­ar­sýn og stefnu fyr­ir ís­lenska fjár­mála­kerf­ið, hef­ur ha­ett öll­um störf­um fyr­ir hóp­inn. Sylvía vildi ekk­ert tjá sig um ákvörð­un­ina en sam­kvaemt upp­lýs­ing­um Mark­að­ar­ins dró hún sig form­lega út úr hópn­um í síð­asta mán­uði.

Sylvía tók við starfi nýrr­ar stuðn­ings­deild­ar flugrekst­urs Icelanda­ir í júlí síð­ast­liðn­um en auk þess sit­ur hún stjórn Öl­gerð­ar­inn­ar og Sím­ans. Áð­ur var hún deild­ar­stjóri jarð­varma­deild­ar Lands­virkj­un­ar á orku­sviði.

Áa­etl­að er að starfs­hóp­ur­inn muni skila nið­ur­stöð­um sín­um með skýrslu til fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra í lok nóv­em­ber­mán­að­ar. Vinna við gerð hvít­bók­ar­inn­ar hef­ur taf­ist nokk­uð en þeg­ar starfs­hóp­ur­inn var skip­að­ur í byrj­un fe­brú­ar á þessu ári var gert ráð fyr­ir að hann myndi ljúka vinnu sinni fyr­ir miðj­an maí­mán­uð.

Kveð­ið var á um stofn­un hóps­ins í stjórn­arsátt­mála rík­is­stjórn­ar­inn­ar. Þar sagði að hvít­bók­in yrði lögð fyr­ir Al­þingi til um­fjöll­un­ar áð­ur en stefnu­mark­andi ákvarð­an­ir yrðu tekn­ar um fjár­mála­kerf­ið. Á hvít­bók­in að hafa að leið­ar­ljósi auk­ið traust á ís­lensk­um fjár­mála­mark­aði, auk­ið gagnsa­ei og fjár­mála­stöð­ug­leika.

Eft­ir brott­hvarf Sylvíu er starfs­hóp­ur­inn skip­að­ur þeim Lár­usi Blön­dal, haesta­rétt­ar­lög­manni og jafn­framt for­manni hóps­ins, Guð­rúnu Ög­munds­dótt­ur, for­stöðu­manni lausa­fjárá­haettu og fjár­mála­fyr­ir­ta­ekja hjá Seðla­bank­an­um, Guð­jóni Rún­ars­syni lög­manni og Kristrúnu Tinnu Gunn­ars­dótt­ur, hag­fra­eð­ingi hjá Oli­ver Wym­an í Sví­þjóð. – hae

Sylvía Krist­ín Ólafs­dótt­ir.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.