Icelanda­ir ósk­ar ekki eft­ir und­an­þágu

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn -

Stjórn­end­ur fé­lags­ins hyggj­ast ekki óska eft­ir und­an­þágu frá sam­keppn­is­lög­um til þess að kaup­in á WOW air komi til fram­kvaemda strax. WOW air gekk ný­ver­ið frá sölu- og end­ur­leigu­samn­ingi á fjór­um vél­um upp á um þrjá millj­arða.

14

Icelanda­ir Group hyggst ekki sa­ekja um und­an­þágu frá sam­keppn­is­lög­um til þess að láta kaup fé­lags­ins á WOW air koma til fram­kvaemda á með­an Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið rann­sak­ar þau. Þetta stað­fest­ir Bogi Nils Boga­son, starf­andi for­stjóri Icelanda­ir Group, við Mark­að­inn.

Eft­ir­lit­ið hef­ur allt að 115 virka daga, meira en fjóra mán­uði, til þess að taka af­stöðu til kaup­anna ef það nýt­ir alla tíma­fresti.

Þeg­ar WOW air tók yf­ir rekst­ur Ice­land Express haust­ið 2012 fengu fé­lög­in und­an­þágu til þess að yf­ir­tak­an gaeti kom­ið til fram­kvaemda á með­an á máls­með­ferð Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins stóð með þeim rök­um að mik­il óvissa ríkti um rekstr­ar­haefi Ice­land Express. Ha­etta vaeri á því að rekst­ur­inn myndi fljót­lega stöðv­ast ef kaup­in naeðu ekki fram að ganga.

Heim­ir Örn Her­berts­son, sér­fra­eð­ing­ur í sam­keppn­is­rétti við Há­skól­ann í Reykja­vík, seg­ir að í samruna­máli Icelanda­ir og WOW air geti kom­ið til skoð­un­ar hvort síð­ar­nefnda fé­lag­ið sé á fallanda faeti í skiln­ingi sam­keppn­is­rétt­ar. Sam­keppn­is­yf­ir­völd­um beri að sam­þykkja samruna ef slík sjón­ar­mið eigi við þótt leiða megi rök að því að sam­keppni minnki í kjöl­far samrun­ans.

„Hins veg­ar er slík nið­ur­staða háð af­ar ströng­um skil­yrð­um. Það er ekk­ert fast í hendi að hver sem er megi kaupa fé­lag þó svo að það sé illa statt fjár­hags­lega,“nefn­ir Heim­ir Örn.

Sam­kvaemt heim­ild­um Mark­að­ar­ins gekk WOW air ný­ver­ið frá sölu- og end­ur­leigu­samn­ingi við flug­véla­leigu vegna fjög­urra flug­véla og mun í kjöl­far­ið, nán­ar til­tek­ið í naestu viku, fá greidd­ar um 25 millj­ón­ir dala, jafn­virði um þriggja millj­arða króna.

For­svars­menn WOW air gerðu sér hins veg­ar fljót­lega grein fyr­ir því að fjár­magn­ið myndi ekki nýt­ast í rekst­ur­inn, eins og von­ir stóðu til, held­ur myndi það renna til kröfu­hafa, svo sem birgja fé­lags­ins, sem myndu í fram­hald­inu krefjast með­al ann­ars frek­ari trygg­inga fyr­ir skuld­um fé­lags­ins. Ekki vaeru því horf­ur á því að lausa­fjárstaða flug­fé­lags­ins, sem var þeg­ar orð­in af­ar slaem,

myndi batna að neinu ráði.

Skoð­anamun­ur lík­leg­ur

Heim­ir Örn seg­ir við­bú­ið að Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið muni vilja leggja mat á sam­keppn­is­leg áhrif samrun­ans. „Það þýð­ir að eft­ir­lit­ið þarf að skil­greina mark­aði máls­ins og meta stöðu fé­lag­anna á þeim,“nefn­ir hann og baet­ir við:

„Hugs­an­lega verð­ur skoð­anamun­ur á milli fé­lag­anna ann­ars veg­ar og eft­ir­lits­ins hins veg­ar um þessi at­riði. Það má bú­ast við því að fé­lög­in leggi áherslu á að þau séu litl­ir keppi­naut­ar á stór­um mark­aði fyr­ir flug á milli áfanga­staða vest­an­hafs og aust­an­hafs. Eft­ir­lit­ið kann að vilja skil­greina mark­aði máls­ins held­ur þrengra. Eft­ir því sem mark­að­ir eru skil­greind­ir þrengra eru meiri lík­ur á nið­ur­stöðu um skað­leg áhrif samruna á sam­keppni, með­al ann­ars með hlið­sjón af hárri markaðs­hlut­deild samruna­að­ila og fleira,“seg­ir Heim­ir Örn.

Ef Icelanda­ir Group og WOW air byggja á því í mála­til­bún­aði sín­um fyr­ir Sam­keppnis­eft­ir­lit­inu að síð­ar­nefnda fé­lag­ið sé á fallanda faeti, eins og lík­ur benda til, og því beri að heim­ila yf­ir­tök­una, þá þurfa fé­lög­in

Arn­ar Þór Stef­áns­son, haesta­rétt­ar­lög­mað­ur á LEX, seg­ir að einn hugs­an­leg­ur mögu­leiki í stöð­unni fyr­ir WOW air sé að leita heim­ild­ar til greiðslu­stöðv­un­ar á með­an Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið rann­sak­ar kaup Icelanda­ir á flug­fé­lag­inu.

„Úrra­eð­ið er al­mennt hugs­að til þess að veita fé­lög­um skjól frá kröfu­höf­um til þess að vinna úr sín­um mál­um. Það er hins veg­ar spurs­mál hvort og að hvaða marki úrra­eð­ið hent­ar í þessu til­viki,“nefn­ir Arn­ar Þór.

„Á með­an fé­lag er í greiðslu­stöðv­un geta kröfu­haf­ar að meg­in­stefnu ekki beitt nein­um vanefnda­úrra­eð­um gagn­vart því, til daem­is ekki gert fjár­nám hjá því eða knú­ið það í gjald­þrot, og stjórn­völd geta held­ur ekki beitt nein­um þving­unar­úrra­eð­um.

Það er sér­stak­lega maelt fyr­ir um það í lög­um um gjald­þrota­skipti að ákvaeði í samn­ing­um eða rétt­ar­regl­um um af­leið­ing­ar vanefnda, til daem­is gjald­fell­ing­ar­ákvaeði, taki ekki gildi gagn­vart skuld­ar­an­um á þeim tíma sem greiðslu­stöðv­un stend­ur yf­ir, sem get­ur í mesta lagi ver­ið sex mán­uð­ir,“seg­ir Arn­ar Þór. hor­d­ur@fretta­bla­did.is, krist­inn­ingi@fretta­bla­did.is

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.