„Öll ríki eru að leita leiða til að baeta sína stöðu“

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn -

Að sögn Sig­urð­ar hafa önn­ur ríki og Evr­ópu­sam­band­ið mark­að nýja at­vinnu­stefnu í takt við breytta tíma. Nú sé horft til fjórðu iðn­bylt­ing­ar­inn­ar og lofts­lags­mála í meiri maeli. Sem daemi hafi Frakk­ar mark­að stefnu fyrr á þessu ári þess efn­is að Frakk­land verði í fremstu röð í heim­in­um á sviði gervi­greind­ar. „Sú skýra stefnu­mörk­un leiddi til fjár­fest­ing­ar al­þjóð­legra stór­fyr­ir­ta­ekja eins og IBM og Samsung sem komu á fót slíkri starf­semi í land­inu,“seg­ir hann.

Bret­land hafi mót­að at­vinnu­stefnu í kjöl­far kosn­inga um út­göngu úr Evr­ópu­sam­band­inu

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.