Nýr vef­ur um við­skipti og staerri Mark­að­ur

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn -

Frétta­blað­ið hef­ur opn­að nýj­an vef, markadur­inn.is, sem er sér­snið­in upp­lýs­inga­veita um allt sem máli skipt­ir í við­skipta­líf­inu. Þar verð­ur með­al ann­ars haegt að fylgj­ast með nýj­ustu við­skiptaf­rétt­um, inn­lend­um og er­lend­um, gengi hluta- og skulda­bréfa, ávöxt­un fjár­fest­ing­ar­sjóða og nálg­ast upp­lýs­ing­ar úr árs­reikn­ing­um fyr­ir­ta­ekja.

Sam­hliða þess­ari auknu þjón­ustu við les­end­ur mun Markaðurinn, viku­legt við­skipta­blað Frétta­blaðs­ins, staekka og verð­ur hér eft­ir sex­tán blað­síð­ur. Rit­stjórn Mark­að­ar­ins mun á kom­andi vik­um kynna til leiks nýja efn­is­flokka og þannig um leið efla blað­ið sem helsta vett­vang frétta í ís­lensku við­skipta­lífi. – hae

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.