Þýsk­ur banki í hóp staerstu hlut­hafa Ari­on banka

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn -

1.600 millj­ón­ir króna er virði eins pró­sents hlut­ar MainFirst.

Þýska fjár­mála­fyr­ir­ta­ek­ið MainFirst Bank fer með eins pró­sents eign­ar­hlut í Ari­on banka, sam­kvaemt nýj­um lista yf­ir staerstu hlut­hafa bank­ans, og er fyr­ir­ta­ek­ið þannig ell­efti staersti hlut­haf­inn í bank­an­um. Sam­kvaemt heim­ild­um Mark­að­ar­ins var MainFirst Bank, sem er um­svifa­mik­ill í eigna- og sjóð­a­stýr­ingu, á með­al þeirra fjár­festa sem keyptu hvað staer­st­an hlut í hluta­fjárút­boði Ari­on banka síð­asta sum­ar. Eins pró­sents eign­ar­hlut­ur fé­lags­ins er met­inn á um 1,6 millj­arða króna mið­að við nú­ver­andi gengi hluta­bréfa í Ari­on banka.

Um 200 manns starfa hjá MainFirst Bank en þar af sinna um 60 manns grein­ing­um á evr­ópsk­um hluta­bréf­um, að því er seg­ir í frétt Reu­ters. Höf­uð­stöðv­ar fyr­ir­ta­ek­is­ins eru í Frankfurt í Þýskalandi en fyr­ir­ta­ek­ið hef­ur starfs­stöðv­ar víða í Evr­ópu, til daem­is í Lúx­em­borg, Zürich, Lund­ún­um og Pa­rís.

Sjóð­ir á veg­um banda­ríska eign­a­stýr­ing­ar­fyr­ir­ta­ek­is­ins Eat­on Vance hafa á síð­ustu vik­um hald­ið áfram að baeta við sig í Ari­on banka og fara nú með sam­an­lagt ríf­lega 2,6 pró­senta hlut. Til sam­an­burð­ar áttu sjóð­irn­ir um 1,2 pró­senta hlut í kjöl­far skrán­ing­ar bank­ans á hluta­bréfa­mark­að í júní.

Hluta­bréf í Ari­on banka hafa laekk­að um 14 pró­sent í verði frá því verð­ið náði toppi í byrj­un sept­em­ber. St­end­ur það nú í 80,8 krón­um á hlut. Gengi bréf­anna hef­ur haekk­að um taep­lega 8 pró­sent frá út­boði bank­ans í júní. – kij

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.