Hluta­féð auk­ið með sam­ein­ingu fé­laga

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn -

Pálm­ar Harð­ar­son, eig­andi Þingvangs ehf., jók ný­ver­ið hluta­fé verk­taka­fyr­ir­ta­ek­is­ins með sam­ein­ingu við þrjú önn­ur fé­lög í hans eigu. Fé­lög­in sem um raeð­ir eru Þórs­bygg ehf., móð­ur­fé­lag­ið Eigna­sam­steyp­an ehf. og Mar­nes ehf. en með sam­ein­ing­unni var hluta­fé Þingvangs auk­ið úr 500 þús­und krón­um í 9 millj­ón­ir að nafn­virði.

Í svari Þingvangs við fyr­ir­spurn frá Mark­að­in­um kom ekki fram á hvaða gengi hluta­fjáraukn­ing­in fór fram né held­ur hvers vegna ákveð­ið var að ráð­ast í hluta­fjáraukn­ingu.

Markaðurinn greindi í haust frá helstu at­rið­um í árs­reikn­ingi Þingvangs. Þingvang­ur átti eign­ir upp á 17,4 millj­arða króna í lok síð­asta árs bor­ið sam­an við 13,4 millj­arða eign­ir í lok árs 2016. Var eig­ið fé fé­lags­ins um 677 millj­ón­ir og eig­in­fjár­hlut­fall­ið því 3,9 pró­sent. Þá var hand­ba­ert fé 61 millj­ón í árs­lok 2017. Fé­lag­ið hagn­að­ist um taep­ar 92 millj­ón­ir króna í fyrra sam­an­bor­ið við 695 millj­óna króna hagn­að ár­ið 2016.

Þingvang­ur hef­ur stað­ið í mik­illi upp­bygg­ingu á hinum svo­kall­aða Hljómalind­ar­reit í mið­bae Reykja­vík­ur. Þar voru byggð­ir 10.500 fer­metr­ar, þar af 10 íbúð­ir við Lauga­veg og 16 við Klapp­ar­stíg auk skrif­stofu­og versl­un­ar­húsna­eðis. Verk­taka­fyr­ir­ta­ek­ið byggði einnig 141 íbúð á Gr­anda­vegi og lauk þeim fram­kvaemd­um í ár. Þá standa yf­ir fram­kvaemd­ir á Brynjureitn­um sem er sam­ein­uð lóð Hverf­is­götu 40-44 og Lauga­vegs 27a-27b. – tfh

Frá upp­bygg­ingu Þingvangs á Hljómalind­ar­reitn­um. FRÉTTA­BLAЭIÐ/PJETUR

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.