Velt­an tvö­fald­ast í ár

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn -

Í ár stefn­ir í að velta Völku nán­ast tvö­fald­ist og verði yf­ir tveir millj­arð­ar króna. Á naesta ári er reikn­að með 40 til 50 pró­senta vexti. „Vöxt­inn má að miklu leyti rekja til sölu til Sam­herja og Murm­an Sea­food. Sal­an er alla jafna með þeim haetti að um er að raeða faerri en staerri verk­efni. Það get­ur ver­ið krefj­andi því það get­ur leitt til meiri sveiflna í tekj­um,“seg­ir Helgi. Fjöldi starfs­manna hjá Völku hef­ur tvö­fald­ast á tveim­ur ár­um og eru þeir nú taep­lega 80.

„Við höf­um haft hlut­hafa sem hafa burði til að styðja við fyr­ir­ta­ek­ið. Við höf­um því getað fjár­magn­að rekst­ur­inn að mestu með hluta­fé. Það hef­ur létt róður­inn enda eru vext­ir há­ir hér á landi,“seg­ir hann.

Á með­al staerstu hlut­hafa Völku eru, auk Helga, Voga­bakki, sem er í eigu Árna Hauks­son­ar og Hall­björns

„Ís­lensk fyr­ir­ta­eki í sjáv­ar­út­vegi vinna mörg sam­an og styrkja hvert ann­að,“seg­ir Helgi Hjálm­ars­son, fram­kvaemda­stjóri Völku. FRÉTTA­BLAЭIÐ/STEFÁN

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.