Draga í efa árs­reikn­inga Pri­mera Air

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn - Hörð­ur AEg­is­son hor­d­[email protected]­bla­did.is Krist­inn Ingi Jóns­son krist­inn­[email protected]­bla­did.is

Aða­leig­andi Pri­mera-sam­sta­eð­unn­ar vís­ar því á bug að árs­reikn­ing­ar fé­laga inn­an ferða­þjón­ustu­sam­sta­eð­unn­ar hafi far­ið í bága við lög og regl­ur. End­ur­skoð­end­ur telja vafa leika á því hvort Pri­mera Air hafi ver­ið heim­ilt að inn­leysa hagn­að vegna sölu á Boeing-flug­vél­um.

Andri Már Ing­ólfs­son, aða­leig­andi Pri­mera­sam­sta­eð­unn­ar, hafn­ar því að rang­lega hafi ver­ið stað­ið að gerð árs­reikn­inga fé­laga inn­an ferða­þjón­ustu­sam­sta­eð­unn­ar. End­ur­skoð­end­ur fé­lag­anna hjá Deloitte segja víkj­andi lán frá tengd­um að­ila sem Pri­mera Air var veitt í fyrra upp á 20,9 millj­ón­ir evra, sem breytti neikvaeðri eig­in­fjár­stöðu fé­lags­ins í jákvaeða um 4,6 millj­ón­ir evra í árs­lok 2017, flokk­ist sem eig­in­fjár­gern­ing­ur sam­kvaemt al­þjóð­leg­um reikn­ings­skila­stöðl­um. Þá feli inn­leyst­ur hagn­að­ur á ár­inu 2017 upp á 13,3 millj­ón­ir evra vegna sölu á flug­vél­um, sem ekki var bú­ið að af­henda, í sér breyt­ingu á gang­virð­is­mati þar sem um sé að raeða af­leiðu­samn­inga.

End­ur­skoð­end­ur sem hafa rýnt í árs­reikn­inga fé­laga inn­an Pri­mera­sam­sta­eð­unn­ar telja veru­leg­an vafa leika á því að árs­reikn­ing­ar tveggja fé­laga, Pri­mera Air ehf. og Pri­mera Tra­vel Group ehf., fyr­ir síð­asta ár séu í samra­emi við lög, regl­ur og góða end­ur­skoð­un­ar­venju.

End­ur­skoð­end­urn­ir, sem raeddu við Mark­að­inn í trausti nafn­leynd­ar, telja til að mynda vand­séð að áð­ur­nefnt víkj­andi lán sem Pri­mera Air var veitt í fyrra geti tal­ist til eig­in fjár fé­lags­ins en án láns­ins hefði eig­ið fé þess ver­ið neikvaett um 16,3 millj­ón­ir evra í lok síð­asta árs.

Þá segja þeir vafa leika á því hvort fé­lag­inu hafi ver­ið heim­ilt að inn­leysa á síð­asta ári sölu­hagn­að vegna end­ur­sölu á Boeing-flug­vél­um sem eru enn í smíð­um og verða af­hent­ar í apr­íl­mán­uði ár­ið 2019.

Til við­bót­ar er það mat við­ma­elenda Mark­að­ar­ins að sterk rök hafi stað­ið til þess að faera nið­ur, að hluta eða öllu leyti, millj­óna evra kröf­ur Pri­mera Tra­vel Group á hend­ur syst­ur­fé­lag­inu Pri­mera Air og móð­ur­fé­lagi þess síð­ar­nefnda, PA Hold­ing, í ljósi bágr­ar fjár­hags­stöðu fé­lag­anna.

Rekst­ur Pri­mera Air og er­lendra dótt­ur­fé­laga þess, Pri­mera Air Nordic í Lett­landi og Pri­mera Air Scandi­navia í Dan­mörku, stöðv­að­ist sem kunn­ugt er í byrj­un síð­asta mán­að­ar þeg­ar fé­lög­in voru tek­in til gjald­þrota­skipta.

Andri Már seg­ir að þau áföll sem fé­lag­ið hafi orð­ið fyr­ir síð­asta sum­ar hafi ver­ið gríð­ar­leg, eins og fram hafi kom­ið í frétt­um. „Og þar sem ekki fékkst lang­tíma­fjár­mögn­un fyr­ir fé­lag­ið, sem mað­ur sér nú með öðr­um haetti eft­ir frek­ari frétt­ir úr flug­heim­in­um, var ákveð­ið að stöðva rekst­ur fé­lags­ins frek­ar en að valda mögu­lega meira tjóni,“seg­ir hann.

Neikvaett eig­ið fé ár­um sam­an

Eig­ið fé Pri­mera Air hef­ur ver­ið neikvaett svo ár­um skipt­ir en sem daemi var það neikvaett um 22,1 millj­ón evra í lok árs 2015, en það ár tap­aði fé­lag­ið 12,6 millj­ón­um evra, og neikvaett um 17,1 millj­ón evra í árs­lok 2016. At­hygli vek­ur að þrátt fyr­ir langvar­andi bág­borna eig­in­fjár­stöðu hafa end­ur­skoð­end­ur fé­lags­ins frá Deloitte eng­an fyr­ir­vara gert um rekstr­ar­haefi þess í árs­reikn­ing­un­um.

Erf­ið staða flug­fé­lags­ins hef­ur ver­ið mörg­um ljós um nokk­urt skeið og segja við­ma­elend­ur Mark­að­ar­ins á fjár­mála­mark­aði að gjald­þrot fé­lags­ins hafi ekki kom­ið eins og þruma úr 1,3 til 1,8 millj­arða króna vegna gjald­þrots­ins en óvíst er hve mikl­ar eign­ir munu finn­ast í þrota­bú­um fé­lag­anna. Skipta­stjór­ar danska fé­lags­ins hafa lát­ið hafa eft­ir sér að þa­er séu óveru­leg­ar.

Andri Már seg­ir að langsta­erstu kröfu­haf­ar fé­lags­ins séu flug­véla­eig­end­ur, sem skili inn kröf­um sín­um að fullu út leigu­tím­ann, en á móti komi að þeir hafi haft millj­arða í trygg­ing­ar. „Þannig að það á eft­ir að koma í ljós hversu mik­ið tjón þeirra varð. Sum­ar vél­ar Pri­mera Air eru nú þeg­ar farn­ar að fljúga fyr­ir nýja að­ila,“seg­ir hann og nefn­ir að það fé­lag sem hafi orð­ið fyr­ir mestu tjóni af stöðv­un flug­fé­lags­ins hafi ver­ið Pri­mera Tra­vel Group.

Óvaent­ur við­snún­ing­ur

Af árs­reikn­ingi Pri­mera Air fyr­ir síð­asta ár að daema batn­aði fjár­hags­stað­an um­tals­vert á ár­inu, mið­að við fyrri ár, en til marks um það fór eig­in­fjár­hlut­fall­ið frá því að vera neikvaett um 51 pró­sent í lok árs 2016 í það að vera jákvaett um 8,8 pró­sent í lok síð­asta árs. Var eig­ið fé fé­lags­ins á sama tíma jákvaett um 4,6 millj­ón­ir evra.

Við­snún­ing­ur­inn kom þeim sem þekkja vel til mála á flug­mark­aði nokk­uð á óvart enda var ár­ferð­ið á mark­að­in­um af­ar erfitt á ár­inu. Haerra olíu­verð, laegri flug­far­gjöld og auk­inn launa­kostn­að­ur bitn­uðu á rekstri flug­fé­laga eins og rekstr­ar­töl­ur ís­lensku fé­lag­anna Icelanda­ir Group og WOW air báru með sér. Hagn­að­ur fyrr­nefnda fé­lags­ins dróst sam­an um taep 60 pró­sent á með­an síð­ar­nefnda fé­lag­ið tap­aði um 2,4 millj­örð­um króna.

Af árs­reikn­ingi Pri­mera Air má ráða að einkum tvö at­riði, nýtt víkj­andi lán og sölu­hagn­að­ur vegna

Pri­mera Air haetti í haust starf­semi eft­ir fjór­tán ár í rekstri og var flug­fé­lag­ið, ásamt dótt­ur­fé­lög­um sín­um í Dan­mörku og Lett­landi, í kjöl­far­ið tek­ið til gjald­þrota­skipta. Stjórn­end­ur flug­fé­lags­ins sögðu að horf­ur á flug­mark­aði hefðu far­ið hratt versn­andi, með haekk­andi olíu­verði og laekk­andi flug­far­gjöld­um, og ekki hefði tek­ist að tryggja fé­lag­inu fjár­mögn­un til langs tíma. NORDICPHOTOS/GETTY

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.