Ólík sjón­ar­mið um fram­tíð Net­flix

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn -

Grein­end­ur reikna með að Net­flix muni fjár­festa fyr­ir um 12 millj­arða doll­ara í gerð sjón­varps­þátta og kvik­mynda. Fyr­ir­ta­ek­ið mun fram­leiða 700 nýja þa­etti og bíó­mynd­ir í ár. Sum­ir á taekni­vaeng Net­flix spyrja sig hvort þa­ett­irn­ir séu of marg­ir.

Þeir ótt­ast að not­end­um finn­ist tröll­vax­ið fram­boð af efni vera yf­ir­þyrm­andi.

Önn­ur spurn­ing sem vakn­ar er hvort al­grím­ið eigi að hygla eig­in efni Net­flix eða ekki. Fylk­ing­arn­ar tvaer deildu um hvor leið­in yrði far­in. Ta­ekni­svið­ið tal­aði fyr­ir því að það yrði ekki gert á með­an starfs­menn í Hollywood sögðu að fram­tíð fyr­ir­ta­ek­is­ins ylti á því að eig­ið efni myndi njóta vinsa­elda. Að lok­um var ákveð­ið að maela með sjón­varps­efni eft­ir áhorfi not­enda en að kynna nýtt efni, sem er að mestu eig­in efni, á góð­um stað á að­al­val­mynd sjón­varps­for­rits­ins. Al­grím­ið vel­ur einnig eig­ið efni Net­flix oft­ar sem hefst þeg­ar þáttar­öð er lok­ið.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.