Elliott kall­ar eft­ir breyt­ing­um hjá Hyundai

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn -

Vog­un­ar­sjóð­ur­inn Elliott Mana­gement krefst þess að Huyndai Motors greiði fjár­fest­um átta millj­arða punda og end­ur­skoði all­ir ein­ing­ar sem ekki heyri und­ir kjarn­a­starf­semi. Á með­al tengdra fyr­ir­ta­ekja er bíla­fram­leið­and­inn Kia og vara­hluta­sam­sta­eð­an Mobis.

Í bréfi til stjórn­enda Hyundai, sem er naest­sta­ersta fyr­ir­ta­eki Suð­ur Kór­eu, seg­ir að fyr­ir­ta­eki sam­sta­eð­unn­ar séu alltof vel fjár­mögn­uð og að arð­semi þess­ara þriggja fyr­ir­ta­ekja stand­ist ekki sam­an­burð við keppi­naut­ana.

Banda­ríski vog­un­ar­sjóð­ur­inn, sem upp­lýsti um eins millj­arðs doll­ara stöðu í þess­um tengdu fyr­ir­ta­ekj­um, sagði að Huyndai Motors yrði að ráð­ast í yf­ir­grips­mikla end­ur­skipu­lagn­ingu til að tak­ast á við vanda fé­lags­ins sem snýr að fjár­mögn­un og stjórn­ar­hátt­um sem leitt hafa til þess að hlut­haf­ar hafi ekki upp­skor­ið jafn ríku­lega og hlut­haf­ar í öðr­um bíla­fram­leið­end­um.

Vara­hluta­sam­sta­eð­an Hyundai Mobis á 21 pró­sent í bíla­fram­leið­and­an­um Huyndai Motors, sem á 34 pró­sent í Kia. Kia á 17 pró­sent í Hyndai Mobis. – hvj

Elliott seg­ir að Hyundai sitji á of miklu fé sem skila eigi til hlut­hafa.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.