Leit­uðu til Logos og Deloitte

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn -

Þess er beð­ið með mik­illi eft­ir­vaent­ingu að nið­ur­stöð­ur áreið­an­leika­könn­un­ar vegna yf­ir­töku Icelanda­ir

Group á WOW air liggi fyr­ir enda mun könn­un­in leiða í ljós hve stór­an hlut Skúli Mo­gensen eign­ast í sam­ein­uðu fé­lagi. Vinna við könn­un­ina er í full­um gangi en ráð­gjaf­ar­fyr­ir­ta­ek­ið Deloitte og lög­manns­stof­an Logos munu hafa ver­ið feng­in til þess að ann­ast hana. Eru von­ir bundn­ar við að vinn­unni ljúki sem allra fyrst en nið­ur­staða henn­ar mun ráða miklu um hvort kaup­in nái fram að ganga.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.