Tíð­inda­rík­ir haust­mán­uð­ir

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn -

við út­lönd og að ekki sé leng­ur haetta á of­risi krón­unn­ar. Reynd­ar hef­ur al­ger skort­ur á er­lend­um fjár­fest­um ýtt und­ir fall krón­unn­ar und­an­far­in miss­eri þeg­ar inn­lend­ir fjár­fest­ar streymdu út með fé sitt gegn­um hinn naef­ur­þunna ís­lenska gjald­eyr­is­mark­að – Seðla­bank­inn bend­ir ein­mitt á fjár­magnsút­streymi sem ásta­eðu veik­ing­ar krón­unn­ar í nýj­ustu Pen­inga­mál­um sín­um. Þá er at­hygl­is­vert að þrátt fyr­ir sam­an­lagt tugi pró­senta verð­fall skulda­bréfa og veik­ingu krón­unn­ar þá virð­ist sem þeir er­lendu fjár­fest­ar sem fjár­fest hafa und­an­far­in ár í löng­um rík­is­bréf­um hafi ekki að neinu mark­verðu leyti selt úr stöð­um sín­um. Hin­ir kviku fjár­fest­ar virð­ast því eft­ir allt sam­an ekki vera eins kvik­ir og Seðla­bank­inn hef­ur haft áhyggj­ur af.

Vext­ir ha­ekka

Þrátt fyr­ir að minnk­andi vaxtamun­ur hafi ver­ið meg­in­rök­in á bak við slök­un inn­fla­eðis­hafta, ákvað pen­inga­stefnu­nefnd að ha­ekka stýri­vexti úr 4,25% í 4,50% að­eins fimm dög­um síð­ar. Pen­inga­stefnu­nefnd taldi ekki skyn­sam­legt að raun­vext­ir bank­ans faeru nið­ur fyr­ir 1% að svo stöddu, eins og þeir eru nú metn­ir mið­að við með­al­tal verð­bólgu­vaent­inga til skemmri tíma. Það breyt­ir því ekki að raun­vaxta­að­hald­ið, þar sem það raun­veru­lega bít­ur, er meira en yf­ir­drif­ið nóg. Fast­ir verð­tryggð­ir húsna­eðisvext­ir til heim­ila hjá líf­eyr­is­sjóð­um og bönk­um eru á bil­inu 3,5-3,8%, fast­ir óverð­tryggð­ir húsna­eðisvext­ir munu að óbreyttu fara yf­ir 7% mið­að við láns­kjör bank­anna á skulda­bréfa­mark­aði. Við það baet­ist að­hald sem kem­ur í gegn­um hin ýmsu þjóð­hags­var­úð­ar­ta­eki bank­ans sem eru virk í dag.

Glas­ið hálf­fullt?

Góðu frétt­irn­ar eru þa­er að þrátt fyr­ir versn­andi verð­bólgu­horf­ur til skemmri tíma virð­ast verð­bólgu­vaent­ing­ar til lengri tíma vera stöð­ug­ar og lág­ar. Í könn­un Seðla­bank­ans á verð­bólgu­vaent­ing­um mark­aðs­að­ila (haesta svar­hlut­fall könn­un­ar­inn­ar frá upp­hafi, 93%) kem­ur fram að vaent­ing­ar eru um að verð­bólga verði 3,6% að jafn­aði naestu 2 ár­in, 3,0% naestu 5 ár og 2,9% naestu 10 ár. Það þýð­ir að vaent­ing­ar eru um að verð­bólga fari hratt nið­ur í markmið eft­ir 2 ár og verði um 2,6% naestu 3 ár á eft­ir, og eft­ir 5 ár verði hún að jafn­aði 2,8%. Þess­ar vaent­ing­ar eru nála­egt sín­um laegstu gild­um frá upp­hafi mael­inga.

Þá hef­ur verð­bólgu­álag á skulda­bréfa­mark­aði snar­la­ekk­að und­an­farn­ar tvaer vik­ur, eða úr 4,5% í um 4,0% í dag. Margt spil­ar þar inn í en ljóst er að laekk­un­in er sam­bland af laekk­un verð­bólgu­vaent­inga og óvissu­álags, auk jákvaeðra fram­boðs­áhrifa þar sem Lána­sýsla rík­is­ins hef­ur ekki gef­ið út óverð­tryggð rík­is­bréf í 7 vik­ur, eft­ir að hafa bein­lín­is drekkt skulda­bréfa­mark­aðn­um und­an­far­in tvö ár með linnu­lausri út­gáfu þeirra.

Blik­ur eru á lofti í ís­lensku efna­hags­lífi og vís­bend­ing­ar þess efn­is að hag­kerf­ið sé að kólna hrað­ar en spár höfðu gert ráð fyr­ir. Inn­fla­eðis­höft­in hafa stuðl­að að fjár­magns­skorti í land­inu sem ekki að­eins hef­ur ýtt und­ir veik­ingu krón­unn­ar held­ur einnig haekk­að fjár­magns­kostn­að heim­ila og fyr­ir­ta­ekja. Höft­in hafa því lagst á sveif með að­halds­samri pen­inga­stefnu um að ýta und­ir kóln­un hag­kerf­is­ins og hlýt­ur það raun­vaxta­stig sem blas­ir við heim­il­um og fyr­ir­ta­ekj­um að vera yf­ir­drif­ið mið­að við stöð­una í dag. Það vaeri því aeski­legt að bind­ing fjár­streym­ista­ek­is­ins yrði tek­in al­veg nið­ur svo hag­kerf­ið geti tengst er­lendu lang­tíma­fjár­magni í gegn­um skulda­bréfa­mark­að­inn. Það myndi leiða yf­ir í laegri vexti óverð­tryggðra húsna­eðis­lána og á end­an­um í laegri skuld­ara­álög annarra út­gef­enda á mark­aði. Mun­ur­inn á raun­vöxt­um Seðla­bank­ans og þess sem heim­ili og fyr­ir­ta­eki greiða myndi því smám sam­an minnka, öll­um til hags­bóta.

Starfs­menn kín­verska pósts­ins höfðu í nógu að snú­ast síð­ast­lið­inn sunnu­dag, hinn al­þjóð­lega sölu­dag net­versl­ana og dag ein­hleypra. Sölu­met var þá til daem­is sett í net­versl­un­um Ali­baba þeg­ar versl­að var fyr­ir sam­tals einn millj­arð dala, jafn­virði um 124 m

Agn­arTómas Möller fram­kvaemda­stjóri Sjóða hjá GAMMA

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.