Ótt­ast krónu­skort í banka­kerf­inu

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn - Krist­inn Ingi Jóns­son krist­inn­[email protected]­bla­did.is

Lausa­fjár­hlut­fall bank­anna í krón­um hef­ur laekk­að um­tals­vert á síð­ustu mán­uð­um. For­stöðu­mað­ur grein­ing­ar­deild­ar Ari­on banka seg­ist ótt­ast að krónu­skort­ur geri vart við sig. Að­al­hag­fra­eð­ing­ur Ís­lands­banka seg­ir ekki ásta­eðu til að hafa mikl­ar áhyggj­ur af þró­un­inni.

Lausa­fjár­eign­ir stóru við­skipta­bank­anna þriggja í krón­um dróg­ust sam­an um 24 pró­sent eða um 86 millj­arða króna á fyrstu níu mán­uð­um árs­ins, sam­kvaemt hag­töl­um Seðla­banka Ís­lands. For­stöðu­mað­ur grein­ing­ar­deild­ar Ari­on banka seg­ir margt benda til þess að eft­ir­spurn eft­ir láns­fé sé orð­in eða muni brátt verða mun meiri en fram­boð­ið.

„Ég ótt­ast að við gaet­um siglt inn í pen­inga­legt að­hald sem er mun meira en stýri­vext­ir Seðla­bank­ans ein­ir og sér gefa til kynna. Að við sköp­um hér ástand þar sem mynd­ast skort­ur á krón­um sem dreg­ur úr fjár­fest­ing­um og kael­ir hag­kerf­ið mun meira en ásta­eða er til,“seg­ir for­stöðu­mað­ur­inn, Stefán Broddi Guð­jóns­son, í sam­tali við Mark­að­inn.

Lausa­fjárstaða bank­anna – Ari­on banka, Ís­lands­banka og Lands­bank­ans – er mun sterk­ari í er­lend­um gjald­miðl­um en krón­um. Lausa­fjár­hlut­fall­ið í krón­um var 87 pró­sent í lok sept­em­ber­mán­að­ar, bor­ið sam­an við 110 pró­sent í lok síð­asta árs, og tala sum­ir við­ma­elend­ur Mark­að­ar­ins um að krónu­skort­ur hrjái banka­kerf­ið. Í ein­staka bönk­um sé orð­ið auð­veld­ara fyr­ir fyr­ir­ta­eki að fá lán í er­lendri mynt en krón­um.

Lausa­fjárstaða bank­anna í heild – baeði er­lend­um gjald­miðl­um og krón­um – er þó enn nokk­uð rúm en til marks um það var lausa­fjár­hlut­fall þeirra 154 pró­sent í lok sept­em­ber. Reglu­bund­ið lág­mark er til sam­an­burð­ar 100 pró­sent.

Stefán Broddi út­skýr­ir að vaxta­geta bank­anna tak­markist af eig­in­og lausa­fjár­hlut­falli þeirra sem sé með því haesta í Evr­ópu. Eig­in­fjár­hlut­fall bank­anna sé nú lít­ið haerra­en 22 pró­senta eig­in­fjár­krafa þeirra og þá vilji bank­arn­ir lík­lega ekki að lausa­fjár­hlut­fall þeirra í krón­um verði mik­ið laegra.

„Af þessu leið­ir að mér finnst ótrú­legt að út­lán bank­anna í krón­um vaxi stór­um skref­um og ekki nema í takti við það sem hagn­að­ur og þar með eig­in­fjáraukn­ing bank­anna leyf­ir,“seg­ir hann.

Ekki baeti óró­leik­inn í efna­hags­líf­inu úr skák. Verð­bólga sé tek­in að stíga og Seðla­bank­inn byrj­að­ur að haekka skamm­tíma­vexti.

„Þar með leit­ar sparn­að­ur gjarn­an 500% 450% 400% 350% 300% 250% 200% 150% 100% 50% 0% í skamm­tímainnsta­eð­ur, sem iðu­lega þarf að binda á inn­láns­reikn­ing­um í Seðla­bank­an­um, á með­an lán­tak­ar vilja frem­ur taka krón­ur að láni til langs tíma. Þar með haekka lang­tíma út­lánsvext­ir og faerri ákveða að fjár­festa eða í það minnsta dreg­ur úr hvata til að fjár­festa. En til þess er leik­ur­inn gerð­ur. Þannig dreg­ur úr eft­ir­spurn í hag­kerf­inu, það kóln­ar og verð­bólga hjaðn­ar,“seg­ir Stefán Broddi. Jón Bjarki Bents­son, að­al­hag­fra­eð­ing­ur Ís­lands­banka, seg­ir þró­un­ina áhuga­verða en ekki að öllu leyti óvaenta. Ekki sé ásta­eða til þess að hafa mikl­ar áhyggj­ur af henni enn sem kom­ið er.

„Lausa­fjárstað­an er vissu­lega ekki eins rúm og hún hef­ur ver­ið,“nefn­ir hann og baet­ir við: „En hafa verð­ur í huga að ár­in frá hruni hafa ein­kennst af mjög rúmri lausa­fjár- stöðu í kerf­inu sem end­ur­spegl­ast til daem­is í því að virk­ir stýri­vext­ir hafa allt þetta tíma­bil og fram á þenn­an dag ver­ið nála­egt laegri enda vaxta­gangs­ins,“seg­ir Jón Bjarki. Enn sé tölu­vert svig­rúm í kerf­inu.

„Við er­um jafn­framt á vendipunkti í efna­hags­þró­un þar sem það fer ekki illa á því að það haegi á út­lána­vexti. Hann hef­ur sem bet­ur fer ekki far­ið úr bönd­un­um en það hef­ur baett í hann fram­an af þessu ári. Í því ljósi er til­fa­ersla virku skamm­tíma­vaxt­anna, sem verð­ur þá upp á við vegna þess að lausa­fjárstað­an í kerf­inu í heild er ekki eins rúm og áð­ur, eins kon­ar ígildi auk­ins pen­inga­legs að­halds,“seg­ir Jón Bjarki.

Að því leyti sem þessi þró­un auki pen­inga­legt að­hald geti þörf­in á beinni stýri­vaxta­haekk­un enn frem­ur minnk­að.

Stefán Broddi seg­ir góðu frétt­irn­ar þa­er að „við höf­um uppi í erm­inni fjölda spila“til þess að koma í veg fyr­ir að skort­ur verði á krón­um. Alls kon­ar sér­ís­lensk­ar að­sta­eð­ur haldi lang­tíma­vöxt­um há­um.

„Lík­lega veg­ur þyngst raunávöxt­un­ar­við­mið líf­eyr­is­sjóð­anna og áhrif þess á vexti á skulda­bréfa­mark­aði,“nefn­ir hann.

Mikl­ar fjár­fest­ing­ar líf­eyr­is­sjóð­anna er­lend­is á sama tíma og höft séu á fjár­fest­ing­ar út­lend­inga í ís­lensk­um skulda­bréf­um hafi auk þess skap­að mik­ið ójafn­vaegi sem stuðli að haerri vöxt­um en ella.

„Ég held að fjár­mála­stöð­ug­leika verði ekki ógn­að þó að út­lend­ing­ar fái hafta­laust að fjár­festa í lang­tíma­skuld­um ís­lenskra fyr­ir­ta­ekja í krón­um. Á móti eykst von­andi skil­virkni fjár­magns­mark­að­ar­ins sem er að mínu viti eitt mik­ilvaeg­asta verk­efn­ið sem við stönd­um frammi fyr­ir til þess að tryggja heil­brigt vaxta­stig,“seg­ir Stefán Broddi.

Einnig megi nefna banka­skatt­inn sem haekki vaxta­stig í land­inu.

Stefán Broddi seg­ir auk þess að þa­er háu eig­in­fjár­kröf­ur sem gerð­ar séu til bank­anna geri þá vissu­lega ör­ugg­ari en um leið minnki þa­er út­lána­getu bank­anna og stuðli að haerri vöxt­um.

„Í eðli krafn­anna felst að þa­er eiga að herð­ast þeg­ar að­sta­eð­ur krefjast en rýmka þeg­ar að­sta­eð­ur leyfa. Naest munu þa­er herð­ast í vor en ég hugsa þó að gang­ur­inn í hag­kerf­inu í vor verði frek­ar þannig að kröf­urn­ar aettu að rýmkast þannig að út­lána­geta bank­anna geti stutt við hag­kerf­ið en ekki dreg­ið kraft úr því,“seg­ir hann.

Þá bend­ir Stefán Broddi á að sér­tryggð skulda­bréf bank­anna með veði í íbúð­ar­húsna­eði séu ekki enn met­in veð­haef hjá Seðla­bank­an­um í end­ur­hverf­um við­skipt­um við bank­ana.

„Mér finnst nokk­uð borð­leggj­andi að bank­inn muni naest ákveða að gera þau veð­haef. Það vaeri ága­et leið til að fjölga krón­um í kerf­inu og von­andi laekka fjár­magns­kostn­að á húsna­eð­is­mark­aði. Ég held það muni ekki veita af nú þeg­ar veru­legt magn nýs íbúð­ar­húsna­eðis er loks í bygg­ingu og á teikni­borð­inu,“seg­ir Stefán Broddi.

For­stöðu­mað­ur grein­ing­ar­deild­ar Ari­on banka tel­ur ólík­legt að út­lán bank­anna í krón­um vaxi stór­um skref­um. Eig­in­fjár­hlut­fall þeirra sé lít­ið haerra en eig­in­fjár­kraf­an og þá vilji bank­arn­ir senni­lega ekki að lausa­fjár­hlut­fall í krón­um laekki frek­ar. Sp­urn­ing sé hvaða áhrif það hafi á fjár­fest­ing­ar naestu ára. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.