Tel­ur Icelanda­ir und­ir­verð­lagt um 34%

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn -

Capacent met­ur gengi Icelanda­ir Group á 16,3 eða 34 pró­sent­um haerra en mark­aðs­gengi fé­lags­ins í gaer. Verð­mat­ið, sem birt­ist á föstu­dag­inn, haekk­aði um 25 pró­sent frá síð­asta mati sem birt var 20. ág­úst.

Ha­ekk­un­ina má einkum rekja til þess að krón­an hef­ur veikst um 15 pró­sent gagn­vart doll­ar. Það leið­ir til laegri launa­kostn­að­ar sem hlut­falls af tekj­um sem haekk­ar verð­mat­ið mik­ið. Reikn­að er með að hlut­fall­ið verði 27 pró­sent á spá­tíma­bil­inu sam­an­bor­ið við 32 pró­sent á fyrstu níu mán­uð­um árs­ins. Með­al­tal síð­ustu fimm ára er 26 pró­sent. Capacent reyn­ir hvorki að spá fyr­ir um geng­is­þró­un krónu né olíu­verð held­ur bygg­ir á ol­íu­kostn­aði og með­al­tali af tekj­um af flug­far­gjöld­um síð­ustu fimm ára.

Capacent seg­ir að rekstr­aráa­etlan­ir Icelanda­ir hafi ver­ið út og suð­ur síð­ustu ár og að flug­fé­lag­ið hafi kerf­is­bund­ið of­spáð um rekstr­araf­komu sína síð­ustu tvö ár. Það komi svo sem ekki á óvart. Þeg­ar spáð sé um af­komu Icelanda­ir þurfi að spá fyr­ir með ná­kvaem­um haetti um þró­un krón­unn­ar og olíu­verðs. „Það er því ákveð­in teg­und skop­skyns að aetla að spá fyr­ir um rekstr­araf­komu Icelanda­ir. Sveifl­ur í rekstr­aráa­etl­un fé­lags­ins sjálfs hafa ver­ið yf­ir 50 pró­sent það sem af er ári en aetla maetti að stjórn­end­ur hefðu bestu mögu­leg­ar upp­lýs­ing­ar,“seg­ir í grein­ing­unni. „Flug­mark­að­ur er sveiflu­kennd­ur og fjár­fest­inga­frek­ur og get­ur lít­ið frá­vík í for­send­um t.d. er varð­ar olíu­verð haft mik­il áhrif á rekstr­araf­komu og verð­mat. Þessu til við­bót­ar baet­ist við áhaett­an af mjög sveiflu­kenndri smá­mynd hjá ís­lensk­um flug­fé­lög­um.“

Fram kem­ur í grein­ing­unni að mik­il taekifa­eri fel­ist í sam­ein­ingu við WOW fyr­ir Icelanda­ir ef samrun­inn verð­ur sam­þykkt­ur af Sam­keppnis­eft­ir­lit­inu. „Jafn­ljóst er að tíma mun taka að sam­þa­etta fyr­ir­ta­ek­in og er dýr sam­ein­ing í vaend­um.“Óvar­legt sé að gera verð­mat á sam­ein­uðu fé­lagi að svo stöddu. – hvj

Það þyk­ir erfitt að að spá fyr­ir um af­komu Icelanda­ir. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.