Virð­iskeðj­an í banka­rekstri að brotna

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn -

það er veru­leg áskor­un fólg­in í því að stjórna þess­um vexti og stöð­ugt að­laga vinnu­brögð­in breytt­um að­sta­eð­um.

Rekstr­ar­um­hverf­ið er að mörgu leyti gott þar sem það hef­ur aldrei ver­ið meiri eft­ir­spurn eft­ir vör­um Meniga á okk­ar mörk­uð­um eða taekifa­er­in staerri. En þeg­ar taekifa­er­in eru mörg þarf líka að velja og hafna og það er um­tals­verð áskor­un að halda fókus. Einnig má nefna hátt gengi og sveifl­ur krón­unn­ar sem þyngja mjög rekst­ur al­þjóð­legra fyr­ir­ta­ekja frá Íslandi. Virð­iskeðj­an í banka­rekstri er að brotna upp og við eig­um eft­ir að sjá mikl­ar breyt­ing­ar í banka­rekstri á naestu ár­um. All­ar þess­ar breyt­ing­ar eru vatn á myllu Meniga þar sem við hjálp­um bönk­um að að­lag­ast nýj­um að­sta­eð­um og keppa – og gera okk­ur kleift að halda áfram að vaxa af krafti naestu miss­er­in ef við höld­um rétt á spil­un­um.

Varð­andi um­hverf­ið á Íslandi þá vona ég að við ber­um gaefu til að baeta rekstr­ar­um­hverfi al­þjóða­geir­ans á ýms­an hátt, til daem­is með því að taka upp ann­an gjald­mið­il þó að það sé lík­lega ekki í spil­un­um í ná­inni fram­tíð. Mín skoð­un er sú að til að al­þjóð­leg fyr­ir­ta­eki geti dafn­að á Íslandi þurfi líka að huga að því að þau geti vax­ið hér sam­hliða því sem þau vaxa er­lend­is. Við vilj­um að þessi fyr­ir­ta­eki fari að hluta til úr landi en auð­vit­að ekki að öllu leyti. Meniga er til daem­is með starfs­stöðv­ar í fjór­um lönd­um og því bet­ur sem okk­ur geng­ur sem heild, því fleiri störf get­um við skap­að á Íslandi.

Georg Lúð­víks­son seg­ir lyk­il­at­riði að setja sér mörk og slaka á þá sjald­an faeri gefst. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.