Nauð­syn eða tíma­skekkja?

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn -

Áskrif­stofu­stjóri Mál­flutn­ings­stofu Reykja­vík­ur og nefnd­ar­mað­ur í Almanna­tengsla­nefnd Mannauðs

rið 2016 sendi um­boðs­mað­ur Al­þing­is öll­um ráðu­neyt­um í Stjórn­ar­ráð­inu bréf þar sem at­hygli var vak­in á skyld­um op­in­berra stjórn­valda til þess að veita upp­lýs­ing­ar um starfs­heiti umsa­ekj­enda um op­in­bert starf þeg­ar um­sókn­ar­frest­ur var lið­inn. Mark­mið­ið, að sögn um­boðs­manns, var að maeta sjón­ar­mið­um um opna stjórn­sýslu og stuðla að op­inni umra­eðu um stöðu­veit­ing­ar hjá op­in­ber­um að­il­um. Í júlí síð­ast­liðn­um sá um­boðs­mað­ur sig knú­inn til að árétta skyld­una.

Tölu­vert hef­ur ver­ið raett um mál­ið inn­an raða þeirra sem sinna eða koma að ráðn­ing­um og hef­ur einnig ver­ið fjall­að um mál­ið í fjöl­miðl­um. Birt­ing umsa­ekj­endal­ista í op­in­ber­um ráðn­ing­um verð­ur því að telj­ast ákveð­ið hita­mál í mannauðs­mál­um hins op­in­bera.

Tilma­eli um­boðs­manns Al­þing­is um birt­ingu byggj­ast á 7. gr. upp­lýs­ingalaga nr. 140/2012 en markmið lag­anna er að tryggja gagnsa­ei í stjórn­sýslu. Þau kveða einnig á um upp­lýs­inga­rétt al­menn­ings hvað varð­ar gögn í vörslu stjórn­valda. Nafn­leynd er því ekki mögu­leg ef á ann­að borð er ósk­að eft­ir lista yf­ir umsa­ekj­end­ur.

Sam­kvaemt lög­un­um er gert ráð fyr­ir að til stað­ar sé ákveð­ið gagnsa­ei svo upp­lýsa megi al­menn­ing um hverj­ir sóttu um til­tek­ið starf og get­ur al­menn­ing­ur dreg­ið álykt­an­ir um hvort haef­asti ein­stak­ling­ur­inn hafi ver­ið ráð­inn. Þannig er gagnsa­ei auk­ið til muna frá því sem áð­ur var, eða hvað ?

Sér­fra­eð­ing­ar hjá ráð­gjaf­ar­fyr­ir­ta­ekj­um, sem oft eru fengn­ir til að koma að ráðn­ing­um í op­in­bera geir­an­um, hafa lát­ið þau orð falla að upp­lýs­inga­lög­in geti virk­að letj­andi á haefa umsa­ekj­end­ur þar sem þeir vilja ekki eiga á haettu að nafn þeirra birt­ist í fjöl­miðl­um.

Tök­um sem daemi að ein­stak­ling­ur að nafni Arna sa­eki um sem fjár­mála­stjóri hjá op­in­berri stofn­un. Arna hef­ur unn­ið alla sína tíð á al­menna mark­aðn­um og sér þarna drauma­starf­ið sitt aug­lýst. Arna er mjög sátt í nú­ver­andi starfi en veit að umra­ett starf er ekki oft aug­lýst og því sé taekifa­er­ið núna til að kanna mögu­leika sína á því. Arna er mjög haef­ur umsa­ekj­andi, hún er með mennt­un við haefi, ára­tuga reynslu í sam­ba­eri­legu starfi og upp­fyll­ir all­ar haefn­is– og mennt­un­ar­kröf­ur sem sett­ar voru fyr­ir starf­ið. Arna sa­ek­ir um starf­ið en þeg­ar um­sókn­ar­frest­ur er lið­inn er Örnu tjáð að ósk­að hafi ver­ið eft­ir birt­ingu á umsa­ekj­endal­ist­an­um. Arna dreg­ur um­sókn sína til baka. Hún dreg­ur í efa að nú­ver­andi vinnu­veit­end­ur sýni skiln­ing á stöðu henn­ar.

Snú­um daem­inu við. Davíð er starfs­mað­ur hjá hinu op­in­bera með sömu for­send­ur, mjög haef­ur í starf­ið og faer upp­lýs­ing­ar um birt­ing­una. Lík­ur eru á því að Davíð muni ekki draga um­sókn sína til baka því skiln­ing­ur yf­ir­manna hans er mun meiri og hefð fyr­ir því að starfs­menn inn­an hins op­in­bera faeri sig til í starfi. Við þess­ar að­sta­eð­ur er freist­andi að spyrja sig hvort hið op­in­bera hafi að­gang að haef­asta starfs­fólk­inu í störf­in ef ein­ung­is er lit­ið til birt­ing­ar­inn­ar.

Rann­sókn og ritrýnd grein sem grein­ar­höf­und­ur skrif­aði, ásamt Svölu Guð­munds­dótt­ur og Erlu S. Kristjáns­dótt­ur, sýna að fael­ing­ar­mátt­ur birt­ing­ar­inn­ar er 20-35% og hef­ur neikvaeð áhrif á ráðn­ing­ar­ferl­ið í heild sinni. Birt­ing á nöfn­um þeirra ein­stak­linga sem sa­ekja um við­kom­andi starf get­ur leitt til þess að haef­asti umsa­ekj­and­inn verði ekki ráð­inn.

Áhugi al­menn­ings er jú til stað­ar, það er ljóst en hvaða gagn ger­ir birt­ing­in? Er gagnsa­eið að vinna með umsa­ekj­end­um og hinu op­in­bera þeg­ar um­boðs­mað­ur þarf sí­fellt að áminna stofn­an­ir og ráðu­neyti sök­um þess að lög­in eru ekki virt? Jafn­vel að far­ið sé fram hjá þeim eins og haegt er með tíma­bundn­um ráðn­ing­um og ófullna­egj­andi birt­ing­um. Þeg­ar lit­ið er til laga­lega um­hverf­is­ins á Íslandi eru hags­mun­ir hins op­in­bera hví­vetna hafð­ir of­ar hags­mun­um umsa­ekj­and­ans.

Tor­tryggni al­menn­ings og umra­eða um póli­tík, klíku­ráðn­ing­ar og ógagnsa­ei eru megin­ásta­eða birt­ing­ar­inn­ar en maetti ekki laga það með því að baeta um­sýslu mannauðs­mála hjá hinu op­in­bera? Kalla að borð­inu fólk sem mennt­að er í mannauðs­fra­eð­um og kanna með þeim hvaða maeli­kvarð­ar myndu gera það að verk­um að hið op­in­bera fengi haef­asta fólk­ið til starfa hverju sinni með gangsa­ej­um haetti. Nú eða þjálfa nú­ver­andi stjórn­end­ur í mannauðs­mál­um og auka þannig gaeði ráðn­ing­anna.

Rík­ið þarf að móta mark­vissa stefnu í mannauðs­mál­um, gefa for­stöðu­mönn­um og stjórn­end­um sín­um auk­ið vald til ráðn­inga til að haegt sé að búa til heil­brigð­an umsa­ekj­enda­mark­að, ef kalla má svo, grund­völl þar sem hinn op­in­beri geiri stenst sam­an­burð við hinn al­menna að ein­hverju leyti.

Birt­ing á nöfn­um þeirra ein­stak­linga sem sa­ekja um við­kom­andi starf get­ur leitt til þess að haef­asti umsa­ekj­and­inn verði ekki ráð­inn.

Sig­ríð­ur Pét­urs­dótt­ir

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.