MARKAÐURINN Meniga velti 1,8 millj­örð­um króna

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn -

Ís­lenska hug­bún­að­ar­fyr­ir­ta­ek­ið Meniga velti 12,6 millj­ón­um evra, jafn­virði um 1.770 millj­óna króna, á síð­asta rekstr­ar­ári frá apríl í fyrra til mars síð­ast­lið­ins. Tekj­urn­ar juk­ust um 55 pró­sent frá fyrra rekstr­ar­ári þeg­ar þa­er voru um 8,2 millj­ón­ir evra.

Þetta kem­ur fram í árs­reikn­ingi Meniga Lim­ited sem skil­að var til bresku fyr­ir­ta­ekj­a­skrár­inn­ar fyrr í mán­uð­in­um.

Rekstr­artap ís­lenska hug­bún­að­ar­fyr­ir­ta­ek­is­ins nam 0,5 millj­ón­um evra, sem jafn­gild­ir um 70 millj­ón­um króna, á síð­asta rekstr­ar­ári bor­ið sam­an við rekstr­artap upp á ríf­lega 3,8 millj­ón­ir evra á rekstr­ar­ár­inu 2016 til 2017. Fram kem­ur í skýrslu stjórn­ar, sem fylg­ir árs­reikn­ingn­um, að tap síð­asta rekstr­ar­árs hafi einkum skýrst af áfram­hald­andi fjár­fest­ing­um í mark­aðs- og grein­ing­ar­lausn­um. Rekstr­ar­gjöld Meniga námu 13,1 millj­ón evra á síð­asta rekstr­ar­ári og juk­ust um 9 pró­sent frá fyrra rekstr­ar­ári. Um eitt hundrað manns starfa hjá hug­bún­að­ar­fyr­ir­ta­ek­inu á skrif­stof­um þess hér á landi, í Bretlandi, Póllandi og Sví­þjóð. – kij

Georg Lúð­víks­son, for­stjóri Meniga.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.