Sam­skip um­svifa­meiri en flesta grun­ar

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn -

Birk­ir Hólm Guðna­son, for­stjóri Sam­skipa, seg­ir mik­il sókn­arta­ekifa­eri með nýju leiða­kerfi fé­lags­ins. Sam­skip aetli að auka hlut­deild í út­flutn­ingi á fersk­um af­urð­um. Við­skipta­líf­ið sé hins veg­ar í bið­stöðu vegna kom­andi kjara­viðra­eðna.

sína í út­flutn­ingi ís­lenskra sjáv­ar­af­urða, bið­stöð­una í við­skipta­líf­inu sem hef­ur mynd­ast í að­drag­anda kom­andi kjara­viðra­eðna og horf­ur á flug­mark­að­in­um.

Sam­skip eru um­svifa­mik­il í flutn­ing­um á Íslandi en um­svif­in eru þó marg­falt meiri þeg­ar lit­ið er til starf­sem­inn­ar á heimsvísu. Þau byggja á fjöl­þátta flutn­ings­kerfi þar sem vör­ur eru flutt­ar á sjó, með lest­um, á veg­um og prömm­um. Í októ­ber kynntu Sam­skip á Íslandi stór­felld­ar breyt­ing­ar á sigl­inga­leið­um sín­um sem fela í sér að í stað þess að sigla á tveim­ur leið­um verð­ur siglt á þrem­ur. Norð­ur­leið og Suð­ur­leið fara til Evr­ópu og Strand­leið þjón­ar milli­landa­flutn­ing­um frá höfn­um á Norð­ur- og Aust­ur­landi um Fa­ereyj­ar til Evr­ópu. Við þess­ar breyt­ing­ar baet­ist eitt skip í flot­ann.

Það er sam­eig­in­legt hags­muna­mál at­vinnu­lífs­ins og annarra að kjara­viðra­eð­urn­ar leiði til stöð­ug­leika.

Birk­ir. Hann baet­ir við að nýja sigl­inga­kerf­ið stytti flutn­ings­tím­ann á milli meg­in­lands Evr­ópu og Ís­lands, og auki getu til að tak­ast á við frá­vik vegna veð­urs eða seink­ana í er­lend­um höfn­um.

„Breyt­ing­arn­ar skila sér einnig í baettri þjón­ustu fyr­ir út­flytj­end­ur á fersk­um fiski þar sem ný­ir brott­far­ar­dag­ar tryggja af­hend­ingu inn á Bret­lands­mark­að og á meg­in­land Evr­ópu á sunnu­dög­um og mánu­dög­um. Þannig er haegt að koma fersk­um fiski á mark­að á mánu­degi.“

Nýja sigl­inga­kerf­inu er með­al ann­ars aetl­að að auka hlut­deild í út­flutn­ingi á sjáv­ar­af­urð­um og end­ur­spegl­ast sú áhersla í ný­legu sam­starfi Sam­skipa og fisk­eld­is­fyr­ir­ta­ek­is­ins Arn­ar­lax. Sam­skip munu ann­ast út­flutn­ing á af­urð­um Arn­ar­lax frá Bíldu­dal og inn­flutn­ing

Hvers vegna var ákveð­ið að ráð­ast í þess­ar breyt­ing­ar og hvaða ávinn­ingi skila þa­er?

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.