Verð­ur bylt­ing­unni streymt?

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn -

hag­fra­eð­ing­ur og stjórn­ar­formað­ur Öldu Music 2016 dróst sala hér á landi á upp­tek­inni tónlist sam­an um 46% að raun­virði. Þannig var jafn­vel á tíma­bili tal­að um að sala upp­tek­inn­ar tón­list­ar til­heyrði for­tíð­inni.

Stóru tón­listar­fyr­ir­ta­ek­in voru til­tölu­lega sein að bregð­ast við þess­ari þró­un, með­al ann­ars vegna þess að erf­ið­lega gekk að finna heppi­leg­ar leið­ir til að bregð­ast við þeirri þró­un sem var að eiga sér stað. Fram­an af var því fyrst og fremst grip­ið til laga­úrra­eða til að stöðva stafra­ena dreif­ingu tón­list­ar en þa­er að­gerð­ir voru daemd­ar til að mistak­ast þar sem ólög­legt nið­ur­hal naut vinsa­elda og tón­listar­fyr­ir­ta­ek­in gátu ekki boð­ið neyt­and­an­um upp á ann­an hag­kvaem­an stafra­en­an val­kost.

Ár­ið 2006 bjó sa­enska fyr­ir­ta­ek­ið Spotify til við­skipta­mód­el fyr­ir brans­ann sem virk­aði. En fyr­ir­ta­ek­ið var skip­að ein­stak­ling­um sem áð­ur höfðu starf­að í aug­lýs­inga­mennsku. Módel­ið kall­ast streymi, en þar greið­ir not­and­inn fasta upp­haeð mán­að­ar­lega fyr­ir af­not af efni og eig­andi efn­is­ins faer svo greitt í samra­emi við þá notk­un. Segja má að módel­ið sé lýðra­eðis­legt og neyt­enda­vaenna en eldra módel­ið sem ekki tók mið af eig­in­legri notk­un neyt­and­ans. Spotify sló í gegn með þessu við­skipta­mód­eli og í dag hafa öll staerstu taeknifyr­ir­ta­eki heims bland­að sér í sam­keppn­ina um streym­is­not­end­ur. Í dag er fjöldi streym­is­not­enda á heimsvísu um einn millj­arð­ur (fyr­ir ut­an YouTu­be) og vex stöð­ugt. Á Norð­ur­lönd­um hafa 80% fólks á aldr­in­um 12-65 ára not­að að minnsta kosti eina streym­is­þjón­ustu. Streym­is­þjón­ust­an Spotify kom til Ís­lands ár­ið 2013 og hef­ur vax­ið veru­lega á ör­fá­um ár­um. Í dag eru 85 þús­und greið­andi not­end­ur á Íslandi og hef­ur þeim fjölg­að um 75% á lið­lega tveim­ur ár­um. Ef marka má vinsa­eld­ir streym­is á Norð­ur­lönd­um má bú­ast við enn frek­ari vexti streym­is á Íslandi á naestu miss­er­um og ár­um.

Streym­ið hef­ur ger­breytt við- Sala á geisladisk­um og vínyl­plöt­um Stafra­en sala á tónlist

1000

800

600

400

200

0

Heim­ild: Upp­lags­eft­ir­lit FHF 2008-2018 Geisladisk­ar og plöt­ur Stafra­ent Op­in­ber spil­un Tekj­ur af aug­lýs­ing­um 20

15

10

5

0

Heim­ild: Global Music Report 2018 skipt­um í tón­list­ar­heim­in­um til hins betra baeði fyr­ir tón­list­ar­menn og út­gef­end­ur. Þannig juk­ust tekj­ur af sölu tón­list­ar á heimsvísu ár­ið 2017 um 8% en það er þriðja ár­ið í röð sem tekj­ur aukast. Þessi aukn­ing er að mestu leyti til­kom­in vegna mik­ill­ar aukn­ing­ar á stafraenni sölu tón­list­ar alls stað­ar í heim­in­um. Þró­un­in hef­ur ver­ið með svip­uð­um haetti á Íslandi, en tekj­ur af sölu tón­list­ar byrj­uðu að aukast aft­ur ár­ið 2016 og juk­ust um 14% að raun­virði ár­ið 2017. Hlut­fall stafraenn­ar sölu tón­list­ar af heild­ar­sölu nem­ur nú 77% og hef­ur aldrei ver­ið haerra.

Eins og oft áð­ur í sögu daeg­ur­tón­list­ar er það unga kyn­slóð­in sem leitt hef­ur þa­er breyt­ing­ar sem orð­ið hafa. Hlut­falls­leg notk­un fólks á aldr­in­um 12-25 ára er marg­föld mið­að við notk­un 25 ára og eldri. Á naestu ár­um má lík­lega bú­ast við auk­inni notk­un eldri hópa eft­ir því sem að­gengi og not­enda­við­mót ein­fald­ast og verða al­geng­ari í notk­un. Fyrr en var­ir má því gera ráð fyr­ir því að eldri kyn­slóð­ir streymi sínu af­þrey­ing­ar­efni rétt eins og yngri kyn­slóð­ir gera í dag. Umbreyt­ing­ar­tíma­bili af­þrey­ingar­iðn­að­ar­ins er ekki lok­ið en eyði­merk­ur­gang­an er að baki og bjart­ari tím­ar blasa nú við. Það er því ljóst að Gil Scott Heron hafði rétt fyr­ir sér, bylt­ing­unni verð­ur ekki sjón­varp­að, henni verð­ur streymt.

Umbreyt­inga­tíma­bili af­þrey­ingar­iðn­að­ar­ins er ekki lok­ið en eyði­merk­ur­gang­an er að baki og bjart­ari tím­ar blasa nú við.

Sölvi Blön­dal

Streym­is­þjón­ust­an Spotify kom til Ís­lands ár­ið 2013 og hef­ur vax­ið veru­lega á fá­um ár­um. NORDICPHOTOS/GETTY

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.