Björg­vin Skúli haett­ur sem fram­kvaemda­stjóri Korta

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn -

41% er eign­ar­hlut­ur Kviku í Korta­þjón­ust­unni en bank­inn er staersti hlut­hafi faerslu­hirð­ing­ar­fyr­ir­ta­ek­is­ins.

Björg­vin Skúli Sig­urðs­son, sem var ráð­inn fram­kvaemda­stjóri Korta­þjón­ust­unn­ar í janú­ar á þessu ári, hef­ur lát­ið af störf­um hjá faerslu­hirð­ing­ar­fyr­ir­ta­ek­inu. Hild­ur Árna­dótt­ir, stjórn­ar­formað­ur Korta­þjón­ust­unn­ar, stað­fest­ir í sam­tali við Mark­að­inn að sam­komu­lag hafi náðst um starfs­lok Björg­vins Skúla.

Að­spurð um ásta­eð­una seg­ir Hild­ur að Björg­vin Skúli hafi ver­ið feng­inn til að leiða fyr­ir­ta­ek­ið í gegn­um fjár­hags­lega end­ur­skipu­lagn­ingu í kjöl­far þess áfalls sem Korta­þjón­ust­an varð fyr­ir við gjald­þrot breska flug­fé­lags­ins Mon­arch haust­ið 2017. Þeirri vinnu sé nú lok­ið. Leit að nýj­um fram­kvaemda­stjóra stend­ur yf­ir en Sig­ur­hjört­ur Sig­fús­son, fjár­mála­stjóri Korta­þjón­ust­unn­ar, gegn­ir tíma­bund­ið starfi fram­kvaemda­stjóra.

Áð­ur en Björg­vin Skúli tók til starfa hjá Korta­þjón­ust­unni í árs­byrj­un hafði hann ver­ið fram­kvaemda­stjóri mark­aðs- og við­skipta­þró­un­ar­sviðs Lands­virkj­un­ar á ár­un­um 2013 til 2017. Þá vann hann um nokk­urra ára skeið hjá slita­stjórn banda­ríska fjár­fest­inga­bank­ans Lehm­an Brot­h­ers.

Sem kunn­ugt er keyptu Kvika banki og hóp­ur einka­fjár­festa Korta­þjón­ust­una á eina krónu í fyrra og

Björg­vin Skúli Sig­urðs­son.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.