Al­þjóða­geir­inn til bjarg­ar

Fréttablaðið - Markadurinn - - Markaðurinn -

Lend­ingu frest­að?

Í meira en ár hafa marg­ir, þar með tal­ið und­ir­rit­að­ur, viðr­að áhyggj­ur af kóln­un í hag­kerf­inu og því hef­ur ver­ið spáð að verri tíð sé fram und­an í efna­hags­mál­um. Lík­lega er það enn rétt – öll teikn eru á lofti um um að fá­da­ema góða­eri sé að ljúka, í bili að minnsta kosti. Sum­ar hag­töl­ur sem birst hafa síð­ustu mán­uði benda þó til að enda­lok­um upp­sveifl­unn­ar hafi ver­ið frest­að um nokkra mán­uði, sem er enn eitt daem­ið um tak­mark­aða spá­dóms­gáfu hag­fra­eð­inga – og mann­fólks ef út í það er far­ið.

Nýj­ar töl­ur um ut­an­rík­isvið­skipti bera þetta með sér. Á fyrstu níu mán­uð­um árs­ins jókst út­flutn­ing­ur á föstu gengi um 9% og þar af um heil 11% á þriðja árs­fjórð­ungi. Á hverj­um degi frá byrj­un janú­ar til loka sept­em­ber baettu Ís­lend­ing­ar við 307 millj­ón­um króna í út­flutn­ings­verð­ma­eti frá síð­asta ári, sam­tals um 84 millj­arð­ar króna á ár­inu. Sama hvernig á það er lit­ið er þetta mik­ill vöxt­ur og gleði­leg tíð­indi þar sem öfl­ug­ur út­flutn­ing­ur er grund­vallar­for­senda þess að við get­um bú­ið við ör­yggi og þau lífs­ga­eði sem þykja sjálf­sögð á 21. öld­inni.

227 millj­arða út­flutn­ing­ur­inn sem eng­inn vissi af

Mik­ill út­flutn­ings­vöxt­ur er eng­in nýma­eli eft­ir upp­gang ferða­þjón­ust­unn­ar síð­ustu ár, en það sem er nýma­eli er að ferða­þjón­ust­an sjálf á ekki nema um fjóra millj­arða af þeim 81 millj­arði króna sem baest hafa við út­flutn­ing lands­manna, að teknu til­lit til geng­is­breyt­inga. Sjáv­ar­út­veg­ur og álfram­leiðsla eiga stór­an þátt í þess­um vexti, en þó að tek­ið sé einnig til­lit til þeirra er um 34 millj­arða aukn­ing út­flutn­ings frá grein­um sem sjaldn­ar er fjall­að um og mynda sam­an­lagt um 277 millj­arða króna af út­flutn­ingi Ís­lands fyrstu níu mán­uði árs­ins. Sta­erst­ur hluti þeirra greina fell­ur und­ir al­þjóða­geir­ann. Þar ber haest 12 millj­arða inn­spýt­ingu vegna hug­verka ís­lenskra að­ila, ríf­lega fjög­urra millj­arða aukn­ingu út­flutn­ingstekna af fjar­skipt­um, upp­lýs­ingata­ekni og ann­arri við­skipta­þjón­ustu, fimm millj­arða frá öðr­um iðn­aði og þrjá millj­arða frá öðr­um vöru­út­flutn­ingi.

Þessi taln­asúpa end­ur­spegl­ar miklu staerri veru­leika en ein­hverj­ar töl­ur á blaði. Hún end­ur­spegl­ar nýt­ingu ís­lensks hug­vits sem skap­ar taekifa­eri, störf og verð­ma­eti. Hún end­ur­spegl­ar auk­inn kaup­mátt lands­manna og þannig launa­haekk­an­ir sem raun­veru­lega skila ávinn­ingi. Hún end­ur­spegl­ar þó fyrst og fremst að ís­lensku hag­kerfi er faert, ef rétt er hald­ið á spöð­un­um, að auka út­flutn­ing á breið­um grunni og þannig baeta lífs­kjör allra lands­manna. Með öfl­ugri og breið­ari út­flutn­ingi minnka líka sveifl­ur efna­hags­lífs­ins, sem auð­veld­ar okk­ur hag­fra­eð­ing­um og öll­um öðr­um að spá fyr­ir um fram­tíð­ina.

Aug­un á bolt­an­um

Til að halda áfram á þess­ari braut þurfa stjórn­völd að setja enn meiri kraft í að skapa at­vinnu­líf­inu stöð­ugt, hag­fellt og sam­keppn­is­haeft rekstr­ar­um­hverfi. Ekki þarf hvað síst að hlúa að ný­sköp­un sem á í harðri al­þjóð­legri sam­keppni og er lífs­nauð­syn­leg til að tryggja góð lífs­kjör til fram­tíð­ar.

Ný­sköp­un er líka nauð­syn­leg til að tak­ast á við áskor­an­ir fram­tíð­ar­inn­ar við hlýn­un jarð­ar og öldrun þjóð­ar­inn­ar. Höf­um aug­un á bolt­an­um og lát­um ekki stríðs­yf­ir­lýs­ing­ar og hót­an­ir telja okk­ur trú um ann­að.

Leið­tog­ar tutt­ugu helstu iðn­ríkja heims voru á G20-ráð­stefn­unni sem fram fór í Bu­enos Aires í Ar­g­entínu um síð­ustu helgi. Eft­ir lang­ar og strang­ar viðra­eð­ur náðu þeir sam­komu­lagi um sam­eig­in­lega yf­ir­lýs­ingu um að end­ur­skipu­leggja starf­semi Al­þjóða­við­skipt

Kon­ráð Guð­jóns­son hag­fra­eð­ing­ur Við­skipta­ráðs Ís­lands

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.