Kaupa þarf fyr­ir 19. des­em­ber

Fréttablaðið - Markadurinn - - MARKAÐURINN -

Dið­rik Örn seg­ir að neyt­end­ur og versl­un­ar­menn þurfi að vera með­vit­að­ir um að kaupa þurfi jóla­gjaf­ir á net­inu af inn­lendri versl­un fyr­ir

19. des­em­ber til að fá þa­er í hús í taeka tíð fyr­ir jól­in.

„Sam­kvaemt rann­sókn­um Google eiga 70 pró­sent Ís­lend­inga eft­ir að kaupa jóla­gjaf­ir síð­ustu vik­una fyr­ir jól,“seg­ir hann.

Kon­ur hugi þó fyrr að jóla­gjafainn­kaup­um en karl­menn, ef marka má leit hjá Google und­an­farna viku. „58 pró­sent hafa leit­að að jóla­gjafa­hug­mynd­um fyr­ir karl­menn en 42 pró­sent að jóla­gjafa­hug­mynd­um fyr­ir kon­ur. Það verð­ur fróð­legt að sjá hver trón­ir á toppn­um á Þor­láks­messu,“seg­ir hann og ef­ast ekki um að karl­menn verði sveitt­ir við inn­kaup þá.

Yfir­leitt noti fólk síma til að leita að gjöf­um. Oft­ar sé leit­að að Kr­ingl­unni en Smáralind. Hann seg­ir að ein­ung­is 18 pró­sent Ís­lend­inga hafi keypt jóla­gjaf­ir á Svört­um föstu­degi og Stafra­en­um mánu­degi og því eigi marg­ir eft­ir að gera sín inn­kaup.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.