Er­lend­ir fjár­fest­ar furða sig á rekstr­ar­um­hverf­inu

Fréttablaðið - Markadurinn - - MARKAÐURINN -

Ari­on banki var feng­inn til að skrifa minn­is­blað um laer­dóm­inn af sölu­ferli bank­ans sem lauk með skrán­ingu á mark­að í júní 2018. Þar kom fram að eitt af því sem for­svars­menn bank­ans laerðu í viðra­eð­um við er­lenda fag­fjár­festa vaeri að þeir „þurfa ekki að eiga Ís­land“.

Skrán­ing­ar ís­lenskra fé­laga á mark­að vaeru ekki af þeirri staerð­ar­gráðu að er­lend­ir fag­fjár­fest­ar teldu sig þurfa að taka þátt. „Ís­lensk­ur fjár­fest­inga­kost­ur þarf að vera að­lað­andi í gaeð­um og verði til að höfða til er­lendra fjár­festa,“seg­ir í minn­is­blað­inu.

Er­lend­ir fjár­fest­ar hafa að sögn bank­ans mikla trú á ís­lensku efna­hags­lífi en minni sann­fa­er­ingu fyr­ir því að stjórn­völd og reglu­um­hverfi hér­lend­is sé eins og best verð­ur á kos­ið. Skyndi­leg haekk­un á kerf­isáhaettu­auka og ákvörð­un Seðla­bank­ans um bindiskyldu á er­lent fjár­magn hafi einnig ork­að tví­ma­el­is fyr­ir fjár­festa.

Lög um kaupauka komu er­lend­um fjár­fest­um á óvart og þeir furð­uðu sig á því að bank­inn skyldi vera í sam­keppni um íbúðalán við líf­eyr­is­sjóði sem sa­ettu ekki sömu kröf­um um eig­ið fé, út­lánatap og skatt­greiðsl­ur.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.