Veit­inga­mark­að­ur­inn leit­ar jafn­vaeg­is

Fréttablaðið - Markadurinn - - MARKAÐURINN - Guðríð­ur Ma­ría Jó­hann­es­dótt­ir

Guðríð­ur Ma­ría Jó­hann­es­dótt­ir er fram­kvaemda­stjóri rót­gróna fjöl­skyldu­fyr­ir­ta­ek­is­ins Múlakaff­is sem rek­ur eina staerstu veislu­þjón­ustu lands­ins. Múlakaffi rek­ur auk þess sam­nefnd­an veit­inga­stað í Hall­ar­múla og er með­eig­andi í öðr­um veit­inga­stöð­um. Guðríð­ur seg­ir að veit­inga­mark­að­ur­inn sé far­inn að leita jafn­vaeg­is og lík­legt sé að sam­þjöpp­un muni eiga sér stað.

Hver eru þín helstu áhuga­mál? Jóga hef­ur átt hug minn all­an und­an­far­ið en í haust tók ég það áhuga­mál skref­inu lengra og stunda kenn­ara­nám í Ice­land Power Yoga í Kópa­vog­in­um. Hef einnig yndi af hjól­reið­um og flest­öll­um göng­um. Mat­ur og vín er svo hin hlið­in á áhuga­mál­un­um.

Hvernig er morg­un­rútín­an þín? Mjög ein­föld, best ef ég vakna fyrst og laeðist fljótt út. Það er ekki alltaf raun­in en ég er ekki mik­il rútínu­mann­ek­sja að eðl­is­fari.

Hver er bók­in sem þú ert að lesa eða last síð­ast?

Er alltaf með þó nokkr­ar baekur við rúm­ið ásamt hljóð­bók­um á Audi­ble. Jóga­ba­ek­urn­ar eru of­ar­lega núna, Jour­ney Into Power eft­ir Baron Baptiste og fleiri. Á Audi­ble í hlust­un núna er The Power of Vulnera­bility eft­ir Brené Brown. Hlakka síð­an til að fá jóla­ba­ek­urn­ar og mun lík­lega byrja á nýju bók­inni henn­ar Auð­ar Övu en hún hef­ur ver­ið of­ar­lega á lista yf­ir ynd­is­lest­ur und­an­far­ið.

Hvað er það skemmti­leg­asta við starf­ið?

Hjá Múlakaffi eru eng­ir tveir dag­ar eins og flest­ir dag­ar fara öðru­vísi en ég býst við þeg­ar ég sest við tölv­una á morgn­ana. Svo vinn ég með mjög skemmti­legu og áhuga­verðu fólki sem ger­ir flesta daga skemmti­lega og óút­reikn­an­lega.

Ef þú þyrft­ir velja allt ann­an starfs­frama, hver yrði hann?

Ég hef ver­ið í veit­inga­mennsku frá því ég man eft­ir mér svo þessi

spurn­ing er mjög erf­ið. Eig­um við ekki bara að segja að ég vaeri jóga­kenn­ari og taeki líf­inu með stakri ró.

Hverj­ar eru helstu áskor­an­irn­ar í starf­inu?

Að skapa og við­halda krefj­andi og skemmti­legu starfs­um­hverfi fyr­ir allt það haefi­leika­ríka fólk sem vinn­ur hjá okk­ur í Múlakaffi. Að nýta tím­ann rétt í all­ar marg­þa­ettu hlið­ar starf­sem­inn­ar. Ég hef reynt að til­einka mér að sinna ekki öll­um verk­efn­um sjálf held­ur að deila þeim á milli stjórn­enda og starfs­fólks. Það er, að mínu mati, lyk­ill­inn að góðri teym­is­upp­bygg­ingu og lang­tíma­ár­angri.

Hverj­ar eru helstu áskor­an­irn­ar í rekstr­ar­um­hverf­inu í dag?

Veit­inga­mark­að­ur­inn hef­ur vax­ið mik­ið á síð­ustu ár­um og sam­keppn­in auk­ist í takt við það. Þar að auki hef­ur verð á að­föng­um haekk­að mik­ið sem og laun. Staersta rekstr­ar­áskor­un­in í dag er að maeta þess­um breyt­um með lang­tíma­sýn en ekki skamm­tíma­lausn­um.

Hvaða breyt­ing­ar sérðu fyr­ir þér í rekstr­ar­um­hverf­inu á kom­andi ár­um?

Ég tel að veit­inga­mark­að­ur­inn sé nú þeg­ar far­inn að leita jafn­vaeg­is, eins og ger­ist jafn­an eft­ir mik­inn upp­gang. Það er því lík­legt að ein­hver sam­þjöpp­un muni eiga sér stað og að sama skapi að ein­hver fyr­ir­ta­eki muni helt­ast úr lest­inni. Þau fyr­ir­ta­eki sem eru með kjarn­a­starf­semi sína á hreinu og eru ekki of mik­ið skuld­sett munu halda áfram að ná ár­angri.

Þau fyr­ir­ta­eki sem eru með kjarn­a­starf­semi sína á hreinu og eru ekki of mik­ið skuld­sett munu halda áfram að ná ár­angri.

FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR

Guðríð­ur Ma­ría seg­ir það áskor­un að maeta kostn­að­ar­haekk­un­um og auk­inni sam­keppni með lang­tíma­sýn í stað skamm­tíma­lausna.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.