Krefjast frek­ari svara frá mats­mönn­um

Fréttablaðið - Markadurinn - - MARKAÐURINN -

Ís­lands­banki seg­ir í svari við fyr­ir­spurn Mark­að­ar­ins að í mats­gerð­inni hafi af­skrift­ar­þörf­in við kaup­in á Byr ver­ið met­in laegri en út­reikn­ing­ar bank­ans og KPMG hafi leitt í ljós. Af þeim sök­um hafi bank­inn ósk­að eft­ir frek­ari rök­stuðn­ingi frá mats­mönn­un­um.

„Ákvörð­un um hvort ósk­að verð­ur eft­ir yf­ir­mati raeðst að nokkru af rök­stuðn­ingi frá und­ir­mats­mönn­um, þeg­ar hann berst,“seg­ir í svar­inu.

Gest­ur Jóns­son, lög­mað­ur Gamla Byrs, seg­ist í sam­tali við Mark­að­inn hafa mót­ma­elt umra­eddri kröfu bank­ans. „Þetta eru fjöl­marg­ar nýj­ar spurn­ing­ar sem ekki er haegt að krefjast skrif­legra svara um þeg­ar mats­menn eru bún­ir að skila skrif­legri mats­gerð,“seg­ir hann.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.