Leggja Ocul­is til 1,9 millj­arða króna

Fréttablaðið - Markadurinn - - MARKAÐURINN -

Lyfja­þró­un­ar­fyr­ir­ta­ek­ið Ocul­is, sem hef­ur þró­að taekni við með­höndl­un augn­sjúk­dóma og á raet­ur að rekja til Há­skóla Ís­lands og Land­spít­al­ans, hef­ur sam­ið við fjár­festa um fjár­mögn­un upp á 15,5 millj­ón­ir sviss­neskra franka eða sem jafn­gild­ir taep­lega 1,9 millj­örð­um króna.

Fjár­mögn­un­in var leidd af fjár­fest­inga­fé­lag­inu Tekla Capital Mana­gement í Bost­on en auk fé­lags­ins lögðu fé­lag­ið Nan Fung Li­fe Sciences, sem er hluti af kín­versku sam­sta­eð­unni Nan Fung Group, og fyrri hlut­haf­ar Ocul­is lyfja­þró­un­ar­fyr­ir­ta­ek­inu til fé.

Fé­lög­in Tekla Capital Mana­gement og Nan Fung Li­fe Sciences koma ný inn í hlut­hafa­hóp Ocul­is og tek­ur Hen­ry Sk­inner, fram­kvaemda­stjóri hjá fyrr­nefnda fé­lag­inu, sa­eti í stjórn fyr­ir­ta­ek­is­ins í stað Stef­áns Jök­uls Sveins­son­ar.

Fram kom í Mark­að­in­um í janú­ar í fyrra að Ocul­is hefði sam­ið við leið­andi al­þjóð­lega vaxt­ar­sjóði, Bay City Capital, Novart­is Vent­ure Fund og Pi­votal bio Vent­ure Partners, ásamt Brunni vaxt­ar­sjóði og Silf­ur­bergi um jafn­virði 2,1 millj­arðs króna hluta­fjáraukn­ingu. Ocul­is hef­ur þannig afl­að sér sam­an­lagt lið­lega fjög­urra millj­arða króna í nýtt hluta­fé á um það bil einu ári.

Sam­hliða hluta­fjáraukn­ing­unni í byrj­un síð­asta árs var ákveð­ið að

4,7 millj­arð­ar króna var heild­ar­virði Ocul­is í bók­um Brunns vaxt­ar­sjóðs í lok árs 2017.

Ocul­is opn­aði nýj­ar höf­uð­stöðv­ar í Laus­anne í Sviss.

Ocul­is var stofn­að ár­ið 2003 af dr. Ein­ari Stef­áns­syni, pró­fess­or í augn­la­ekn­ing­um, og dr. Þor­steini Lofts­syni, pró­fess­or í lyfja­fra­eði. Þeir leiða enn rann­sókn­ir og ný­sköp­un fyr­ir­ta­ek­is­ins. Starf­semi fé­lags­ins bygg­ir á einka­leyf­a­var­inni taekni sem ger­ir mögu­legt að með­höndla sjúk­dóma í aft­ur­hluta aug­ans með augndrop­um.

LJÓSMYND/OCUL­IS

Lyfja­þró­un­ar­fyr­ir­ta­ek­ið Ocul­is hef­ur þró­að augndropa sem koma í stað augnástungu við með­ferð sjúk­dóma í aug­un­um.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.