Krefj­andi að­sta­eð­ur fyr­ir tví­hliða­skrán­ingu Mar­els

Fréttablaðið - Markadurinn - - MARKAÐURINN -

Mark­aðsvirði keppi­nauta Mar­els, sem skráð­ir eru í kaup­hall­ir er­lend­is, laekk­aði um 20-30 pró­sent á liðnu ári. Ef mark­aðs­að­sta­eð­ur verða með sama haetti kann að vera að tví­skrán­ing Mar­els muni ekki vera hlut­höf­um jafn happa­drjúg og von­ir stóðu til. Að sama skapi haekk­aði gengi Mar­els um 15 pró­sent í krón­um tal­ið en fjög­ur pró­sent maelt í evr­um. Verð­kenni­töl­ur Mar­els eru um 15-20 pró­sent laegri en stórra keppi­nauta. Þetta kem­ur fram í nýju verð­mati frá Hag­deild Lands­bank­ans, sem rit­að er á ensku.

Að því sögðu, starfi Mar­el á mark­aði þar sem mik­ið sé um minni fyr­ir­ta­eki en þau hafi ver­ið að sam­ein­ast. Tví­hliða­skrán­ing gaeti liðk­að fyr­ir sam­ein­ing­um fyr­ir Mar­el og mögu­lega vak­ið frek­ari at­hygli á fyr­ir­ta­ek­inu hjá staerri keppi­naut­um sem hafi hug á að sam­ein­ast eða taka yf­ir rekst­ur­inn. Auk þess yrði það lík­legra að fjár­fest­ar, sem taki fé­lög yf­ir, myndu beina sjón­um sín­um að því.

Loks, seg­ir í verð­mat­inu, aettu fjár­fest­ar sem reikn­að hafa með að gengi hluta­bréfa Mar­els yrði stöð­ugra í er­lendri kaup­höll en í þeirri ís­lensku að end­ur­skoða þá af­stöðu af því að að jafn­aði hafi gengi helstu keppi­nauta sveifl­ast mun meira á mark­aði á und­an­förn­um fimm ár­um.

For­svars­menn Mar­els hafa sagt að stefnt sé að því að skrá fé­lag­ið tví­hliða í er­lenda kaup­höll. Til skoð­un­ar er skrán­ing í Am­ster­dam, Kaup­manna­höfn eða London. Lík­legt er að nið­ur­stað­an verði kynnt á að­al­fundi í ár ásamt ósk um að auka hluta­féð um 15 pró­sent til að styðja við skrán­ing­una. Lands­bank­inn tel­ur lík­leg­ast að fé­lag­ið verði skráð á mark­aði í Am­ster­dam eða Kaup­manna­höfn.

Lands­bank­inn mael­ir með kaup­um í Mar­el. Verð­mat­ið haekk­aði úr 456 krón­um á hlut í 466 en í evr­um tal­ið laekk­aði það um 4 pró­sent. Mat Lands­bank­ans var 27 pró­sent haerra en gengi á mark­aði við birt­ingu mats­ins á mánu­dag. hvj

Árni Odd­ur Þórð­ar­son, for­stjóri Mar­els.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.