Sel­ur fast­eign­ir í Flórída

Fréttablaðið - Markadurinn - - MARKAÐURINN -

Jón Ger­ald Sul­len­ber­ger, fyrr­ver­andi kaup­mað­ur í Kosti, hef­ur vent kvaeði sínu í kross í kjöl­far þess að mat­vöru­versl­un hans var tek­in til gjald­þrota­skipta og starfar nú sem fast­eigna­sali í Coral Ga­bles í Flórída. Jón Ger­ald starfar fyr­ir EWM Realty In­ternati­onal en svo skemmti­lega vill til að fyr­ir­ta­ek­ið er hluti af sam­sta­eðu Berks­hire Hat­haway, fjár­fest­inga­fé­lags auð­kýf­ings­ins War­rens Buf­fett.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.