AEvin­týri lík­ast

Fréttablaðið - Markadurinn - - MARKAÐURINN - Helgi Víf­ill Júlí­us­son

Saga Siggi’s skyr er lyg­inni lík­ust. Ung­ur hag­fra­eði­mennt­að­ur Ís­lend­ing­ur með sítt hár og tvaer hend­ur tóm­ar, ger­ir at­lögu að því að selja skyr að ís­lenskri fyr­ir­mynd í New York ár­ið 2005. Án snef­ils af reynslu hvað varð­ar þró­un, fram­leiðslu eða sölu á mat­vael­um.

Það sem ger­ir sög­una enn merki­legri er að á þeim tíma var eng­in sam­ba­eri­leg vara á boð­stól­um og því voru Banda­ríkja­menn ekki komn­ir á bragð­ið. Þetta var áhaettu­samt ný­sköp­un­ar­verk­efni.

Fyr­ir um ári seldi stofn­and­inn Sig­urð­ur Kjart­an Hilm­ars­son og fleiri fyr­ir­ta­ek­ið fyr­ir him­in­há­ar fjár­haeð­ir. Ekki hef­ur feng­ist stað­fest hvert sölu­verð­ið var en í frétt í Mark­aðn­um í dag er upp­lýst um að það hafi ver­ið að lág­marki 40 millj­arð­ar króna. Það er með ólík­ind­um. Erfitt er að ímynda sér að ís­lensk­ur frum­kvöð­ull hafi náð betri ávöxt­un fyr­ir sjálf­an sig og aðra hlut­hafa.

Upp­bygg­ing fyr­ir­ta­ek­is­ins var ekki alltaf dans á rós­um. Ef­laust hef­ur Sig­urð­ur Kjart­an þurft að krossa fing­ur oft­ar en hann hefði vilj­að

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.