Björk vill afl að við sé­um

Að vera flautu­leik­ari krefst fórna, þraut­seigju og út­halds. Flautu­leik­ar­arn­ir sjö sem spila með Björk á tón­leika­ferða­lagi henn­ar í Evr­ópu raeddu fer­il­inn og aevin­týr­ið fram und­an.

Fréttablaðið - - FORSÍÐA - Kristjana Björg Guð­brands­dótt­ir kristjana@fretta­bla­did.is Mel­korka:

Sjö ís­lensk­ir flautu­leik­ar­ar munu koma fram með Björk á tón­leika­ferða­lagi henn­ar í Evr­ópu naestu mán­uði þeg­ar hún fylg­ir eft­ir nýj­ustu plötu sinni, Utopia. Þa­er kalla sig vii­bra, þa­er Ás­hild­ur Har­alds­dótt­ir, Berg­lind Ma­ría Tómas­dótt­ir, Björg Brjáns­dótt­ir, Emil­ía Rós Sig­fús­dótt­ir, Mel­korka Ólafs­dótt­ir, Stein­unn Vala Páls­dótt­ir og Þuríð­ur Jóns­dótt­ir.

Þa­er eru komn­ar á kaffi­hús í mið­borg­inni til að raeða um verk­efn­ið, það þarf að tína til nokk­ur borð og raða þeim sam­an svo all­ar kom­ist þa­er fyr­ir. Það vill svo til að sú yngsta í hópn­um, Björg, á af­ma­eli þenn­an dag. Þa­er óska henni all­ar inni­lega til ham­ingju. Þa­er hafa aeft stíft sam­an síð­ustu mán­uði fyr­ir tón­leikaröð­ina sem hófst hér á Íslandi. Þa­er leika ekki ein­göngu á ýms­ar gerð­ir af flaut­um held­ur dansa og taka þátt í tón­leik­un­um á miklu meira krefj­andi máta en þa­er eru van­ar.

Þekkt­ust þið all­ar áð­ur en þið byrj­uð­uð að vinna fyr­ir Björk?

Emil­ía: Já, við þekkt­umst all­ar, því þetta er lít­ill heim­ur.

Ás­hild­ur: Við höf­um marg­ar teng­ing­ar, sum­ar hafa kennt öðr­um hér í hópn­um til daem­is.

Stein­unn Vala: Við byrj­uð­um að vinna fyr­ir hana ár­ið 2016 og vor­um þá fleiri. Svo kom plat­an í nóv­em­ber, eft­ir það hófst und­ir­bún­ing­ur fyr­ir tón­leik­ana.

Stein­unn Vala: Hún hand­valdi okk­ar. Hún fékk fjór­ar af okk­ur á fund til sín, þar sem hún kom með hug­mynd að flautu­sveit. Við nefnd­um nokkr­ar sem gaetu ver­ið til í það. Hún sendi skila­boð á þa­er mann­eskj­ur.

Björg: Svo kom sú hug­mynd að við aett­um að heita eitt­hvað. Björk vildi geta vís­að í okk­ur.

Berg­lind Ma­ría: Já, það kom

eig­in­lega hug­mynd frá Björk um að við skyld­um búa til sveit, bera nafn. Hún hef­ur lagt áherslu á að hóp­ur­inn sé breið­ur, við er­um á öll­um aldri og með mis­mun­andi bak­grunn. Þuríð­ur: Svo er­um við alla vega í

lag­inu!

Berg­lind Ma­ría: Björk er virki­lega góð í því í draga fram styrk­leika ólíks fólks þannig að heild­ar­mynd­in verð­ur mjög spenn­andi.

Mel­korka: Mér finnst hún hafa lagt upp úr því frá byrj­un að draga fram ólík ein­kenni okk­ar. Hún vill að flautu­leik­ur­inn end­ur­spegli okk­ar karakt­er.

Stein­unn Vala: Hún hef­ur tal­að um þetta síð­an við byrj­uð­um.

Björg: Hún ýtti við okk­ur. Hvatti okk­ur til að búa til heima­síðu, nafn. Það er svo flott að veita okk­ur þetta sjálfsta­eði.

Vald­efl­ing Bjark­ar

Berg­lind Ma­ría: Björk vill að við sé­um afl. Sem er óvenju­lega ör­látt. Það er mik­il vald­efl­ing sem í þessu felst.

Mel­korka: Mað­ur sér þetta á þeim sem hún hef­ur unn­ið með. Hún gef­ur lista­mönn­um svig­rúm, traust og virð­ingu.

Björg: Sem mér finnst sýna hvað hún er sterk­ur og yf­ir­veg­að­ur lista­mað­ur.

Ás­hild­ur: Hún vill hvetja kon­ur til góðra verka. Það eru marg­ar kon­ur sem koma að tónlist henn­ar.

Berg­lind Ma­ría: Hún er mjög með­vit­að að gefa kon­um taekifa­eri í bransa sem hún hef­ur oft vak­ið at­hygli á að hall­ar á hlut kvenna. Íþrótt litlu vöðv­anna

Þa­er leika á flaut­ur af ýms­um gerð­um og staerð­um. Bassaf­laut­ur, pik­kol­óf­laut­ur og blístr­ur. Þá dansa þa­er og hreyfa sig á svið­inu en Mar­grét Bjarna­dótt­ir, dans­ari og dans­höf­und­ur, hann­aði sviðs­hreyf­ing­ar þeirra. Emil­ía: Þetta er mjög krefj­andi, við er­um flautu­leik­ar­ar, leik­ar­ar, dans­ar­ar.

Mar­grét sökk inn í okk­ar ver­öld.

Hvernig er að vera flautu­leik­ari. Hún skynj­aði fljótt hvernig við hreyf­um okk­ur þeg­ar við spil­um.

Ás­hild­ur: Það er stund­um tal­að um flautu­leik sem íþrótt litlu vöðv­anna. Stein­unn Vala: En við verð­um stund­um íþrótta­menn stóru vöðv­anna þeg­ar við er­um að spila á stór­ar flaut­ur og hreyfa okk­ur með. Þetta er oft mjög lík­am­legt starf og krefj­andi.

Ás­hild­ur: Okk­ur dauð­lang­aði að kenna henni Mar­gréti á flautu. En við er­um langt í frá eins og ball­ett­d­ans­ar­ar. Við eig­um okk­ar ósiði sem tengj­ast flautu­leikn­um. Frá því ég var lít­il hef­ur við­bein­ið ver­ið skakkt.

Emil­ía: Já, við er­um all­ar svo­lít­ið skakk­ar, það fylg­ir þessu. Mar­grét vann bara með það.

Þuríð­ur: Þetta er allt svo pass­legt hjá Mar­gréti. Hún er svo ótrú­lega naem að það er hrein un­un að vinna með henni.

Emil­ía: Við för­um mik­ið út fyr­ir þa­eg­ind­aramm­ann í þessu verk­efni með Björk. Ás­hild­ur: Ég við­ur­kenni að ég hélt að þetta vaeri ekki haegt. Við gaet­um ekki laert þetta allt ut­an bók­ar. Hreyft okk­ur í flest­um lög­un­um. Ég var salla­ró­leg. Ég beið bara eft­ir því að þetta yrði allt tek­ið aft­ur og við yrð­um svona venju­legt sessi­on­band til hlið­ar. En svo bara leið að þessu. Þetta átti að verða og ég þurfti að laera þetta og gerði það.

Við er­um að koma sjálf­um okk­ur á óvart.

Blómstrandi heim­ur

Plata Bjark­ar, Utopia, fjall­ar um ást­ina og tón­leik­arn­ir eru lit­rík­ur og bjart­ur heim­ur. „Utopia er extróvert,“sagði Björk um plöt­una og tón­leikaröð­ina fram und­an, í við­tali í tíma­rit­inu Glamour. „Utopia er svo­lít­ið um þenn­an heim, sem er ekki mamma, pabbi, börn og bíll. Hinn heim­ur­inn,“sagði Björk og minnt­ist einnig á maeðra­veld­ið. Sem er blómstrandi og skap­andi.

Mel­korka: Tónn­inn í plöt­unni, við tengj­um sterkt við hann, og það er magn­að að fá að vera part­ur af þess­um hug­ar­heimi Bjark­ar; hug­mynd­inni um að hóp­ur kvenna skapi sam­an út­ópísk­an heim, ein­hvers kon­ar matrí­arkíu.

Björg: Við er­um hóp­ur sem er að verða til núna í gegn­um þetta verk­efni.

Við er­um að sá góð­um fra­ej­um, finnst mér.

Ás­hild­ur: Við er­um bú­in að vera mjög mik­ið sam­an, miklu meira en vana­legt er fyr­ir tón­leika­hald. Við aef­um klukku­tím­un­um sam­an og marga daga í röð. Við er­um farn­ar að skynja vel styrk­leika og tak­mark­an­ir hver annarr­ar. Þannig verð­ur góð­ur hóp­ur til.

Emil­ía: Við er­um eins og stór lífvera. Þeg­ar ein okk­ar er þreytt eða veik, þá taka hinar við álaginu og byrðunum. Við höf­um öll átt okk­ar stundir í því.

Mel­korka: Ég var mjög meyr á tón­leik­un­um á mánu­dag. Við stóð­um all­ar sam­an í hnapp að fara á svið. Og ég fann hvað mér þótti ótrú­lega vaent um okk­ur sem hóp.

Emil­ía: Við vor­um að aefa sam­an á ann­an í pásk­um og Mel­korka ↣

VIÐ ER­UM EINS OG STÓR LÍFVERA. ÞEG­AR EIN OKK­AR ER ÞREYTT EÐA VEIK, ÞÁ TAKA HINAR VIÐ ÁLAGINU OG BYRÐUNUM. VIÐ HÖF­UM ÖLL ÁTT OKK­AR STUNDIR Í ÞVÍ. Emil­ía

MYND/ SANTIAGO FELIPE

MYND/SANTIAGO FELIPE.

Þuríð­ur, Berg­lind Ma­ría, Björg, Emil­ía og Ás­hild­ur í efri röð. Mel­korka og Stein­unn Vala fyr­ir miðju. Fjöldi lista­manna koma að þeim heimi sem Björk skap­ar á sviði á tón­leik­um. Ja­mes Merry lista­mað­ur og að­stoð­ar­mað­ur Bjark­ar sá um bún­inga og gervi en kjól­arn­ir eru frá Threeas­four og skórn­ir frá Gucci. Iss­hehungry sá um förð­un og Rap­heal Alley um hár.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.