Meðlim­um í þjóð­kirkj­unni faekk­ar enn

Fréttablaðið - - FRÉTTIR ∙ FRÉTTABLAÐIÐ - – gþs

TRÚMÁL 802 ein­stak­ling­ar skráðu sig úr þjóð­kirkj­unni á fyrstu þrem­ur mán­uð­um árs­ins 2018. Töl­urn­ar koma úr sam­an­tekt Þjóð­skrár Ís­lands yf­ir breyt­ing­ar á skrán­ingu ein­stak­linga úr einu trú- og lífs­skoð­un­ar­fé­lagi í ann­að á tíma­bil­inu 1. janú­ar til 31. mars. Sam­an­tekt­in var birt í gaer á vef Þjóð­skrár. Þar kem­ur fram að á tíma­bil­inu gengu 168 ein­stak­ling­ar í þjóð­kirkj­una. Sam­tals gengu því 634 fleiri úr þjóð­kirkj­unni en í hana á tíma­bil­inu.

124 ein­stak­ling­ar sem skráð­ir voru ut­an trú­fé­laga gengu í trú- eða lífs­skoð­un­ar­fé­lög en 629 skráðu sig ut­an trú­fé­laga, í hópn­um fjölg­ar því um 505 ein­stak­linga. Í lífs­skoð­un­ar­fé­lag­ið Sið­mennt gengu 103 fleiri en úr því. Loks má nefna að í frí­kirkj­urn­ar þrjár gengu 54 fleiri en úr þeim.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.