Fjög­ur út­köll á skóla­ball MS

Fréttablaðið - - FRÉTTIR ∙ FRÉTTABLAÐIÐ - – bg

LÖGREGLUMÁL Lög­regl­an á höf­uð­borg­ar­svaeð­inu sinnti fjór­um út­köll­um vegna ölv­un­ar ung­menna og slysa á mennta­skóla­balli í Kaplakrika á fimmtu­dag. Skúli Jóns­son að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjónn seg­ir að mik­il og góð gaesla hafi ver­ið á staðn­um. Vel hafi ver­ið stað­ið að ball­inu.

Um var að raeða svo­kall­að land­bún­að­ar­ball nem­enda­fé­lags Mennta­skól­ans við Sund.

Skúli seg­ir að leyfi hafi ver­ið fyr­ir 650 manns á ball­inu og að fjöld­inn hafi ver­ið naerri lagi.

Tveir urðu fyr­ir meiðsl­um á ball­inu. Einn gest­ur féll af sviði. Hitt slys­ið varð þeg­ar ein­stak­ling­ur kýldi í vegg. Hvor­ug­ur slas­að­ist að ráði.

Hin tvö út­köll­in voru vegna ölv­un­ar. Í til­fell­um þar sem ólögráða ein­stak­ling­ar voru und­ir áhrif­um áfeng­is var for­eldr­um gert við­vart, eins og vera ber.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.