Heiðr­uð fyr­ir sín góðu verk

Her­dís Egils­dótt­ir hlaut heið­ur­s­verð­laun Sam­fé­lags­verð­launa Frétta­blaðs­ins fyr­ir fram­lag sitt til lestr­ar­kennslu barna í vik­unni. Her­dís kenndi börn­um lest­ur í 45 ár en er hvergi naerri haett og rek­ur með dótt­ur sinni, Hall­dóru, vef­síð­una laesi.is. Hún se

Fréttablaðið - - FORSÍÐA -

Her­dís Egils­dótt­ir og Páll Ósk­ar fengu Sam­fé­lags­verð­laun.

Her­dís Egils­dótt­ir býr í aust­ur­borg­inni. Hún stend­ur í dyraga­ett­inni og býð­ur blaða­mann og ljós­mynd­ara vel­kom­in með bros á vör.

Á heim­ili Her­dís­ar eru blóm­vend­ir í hverju horni. „Ég hélt nem­enda­mót á dög­un­um, þang­að ma­ettu þrjú hundr­uð fyrr­ver­andi nem­end­ur mín­ir og for­eldr­ar líka. Ég bauð upp á kaffi og kök­ur, það var dag­skrá, söng­ur og skemmti­leg­heit. Ég hef aldrei ver­ið kysst svona mik­ið á aevinni,“seg­ir Her­dís sem seg­ir að sér þyki vaent um hversu mörg þeirra komu til að hitta hana. „Og að það skyldi vera í svona fersku minni allt það sem ég var að gera, það þótti mér vaent um,“seg­ir Her­dís og rifjar upp þeg­ar einn fyrr­ver­andi nem­enda henn­ar rakst á hana á leik­sýn­ingu.

Áttu eld, frú?

„Ég var í Þjóð­leik­hús­kjall­ar­an­um og það er bank­að kurt­eis­lega í öxl­ina á mér. Mað­ur með hár of­an í augu, horn­spang­argler­augu og alskegg, spurði mig: Áttu eld, frú?

Ég svar­aði að bragði: Nei, ég reyki ekki enn, Guð­mund­ur minn.

Guð­mund­ur kom á nem­enda­mót­ið og við rifj­uð­um þetta upp,“seg­ir Her­dís og hla­er.

Hún átti sér enga upp­á­haldsnem­end­ur. „Ein­hvern veg­inn leit ég þannig á þetta að ég átti þessa unga alla. Hvort sem þau voru erf­ið í hegð­un eða ekki og það var mjög létt fyr­ir mig,“seg­ir Her­dís sem seg­ist þakk­lát hlut­skipti sínu.

Lét börn­in skila skatta­skýrslu

„Ég var svo ham­ingju­söm og er enn, mér finnst ör­lög­in hafa svipt mér í þetta starf. Ég hlakk­aði til hvern ein­asta dag að fara í skól­ann,“seg­ir Her­dís og seg­ist oft hugsa til fólks sem finni ekki sína fjöl. „Og þurfa að fara van­metn­ir í vinn­una og kvíða fyr­ir vinnu­deg­in­um. Það er gaefa að finna það sem get­um gert vel,“seg­ir hún og seg­ir skólastarf með börn­um eiga að miða að því að finna þeim þenn­an stað í ver­öld­inni.

Kennslu­að­ferð­ir Her­dís­ar voru um margt merki­leg­ar. Hún hóf að kenna eft­ir land­námsað­ferð sinni ár­ið 1974. Þar sem börn­in höfðu það að verk­efni að byggja land og koma sér upp mannsa­em­andi lífs­skil­yrð­um. Börn­in, sem voru sjö til átta ára göm­ul, fengu öll hlut­verk þing­manna og fengu að velja og hafna eft­ir að­sta­eð­um og efna­hag, og raeddu ým­is álita­mál og hvernig skyldi bregð­ast við óaeski­leg­um áhrif­um og freist­ing­um. Börn­in fylltu með­al ann­ars út ein­fald­ar skatta­skýrsl­ur, héldu kosn­ing­ar og raeddu um mik­ilvaeg gildi. ur eins og blys fyr­ir fram­an þau, þá geng­ur vel.

Þessi börn, þau eru svo vit­ur, þau eru svo vel gerð. Ef þau á ann­að borð eru heil­brigð þá er svo mik­ill mað­ur í þeim að þá er haegt að bjóða þeim upp á miklu staerri bita í veisl­unni en nokk­urn grun­ar,“seg­ir hún.

Her­dís var oft spurð að því hvort henni þa­etti börn­in ekki of ung til að raeða þjóð­fé­lags­mál með þess­um haetti. „Ég hef bara einn maeli­kvarða á það. Fannst þeim gam­an? Já. Ég lét eng­an gata, það var aldrei spurt og ein­hver þorði ekki að segja neitt.

Þannig fengu börn­in svig­rúm til að þroska hug­mynd­ir sín­ar. Ég álít að allt nám eigi að hefja með leik. Börn hafa alltaf val­ið að leika sig full­orð­in og það er hollt fyr­ir börn­in að kynn­ast mál­efn­um full­orð­inna og þar með eru þau að auðga orða­forða sinn til fram­tíð­ar, þau verða að auki mjög stolt,“seg­ir Her­dís.

„Það hafa tólf lönd og þjóð­ir orð­ið til. Ég er reynd­ar sann­faerð um það að námsað­ferð­in hent­ar einnig eldri nem­end­um. Að­ferð­in flétt­ar sam­an öll náms­fög og þró­ar sterka sam­fé­lags­vit­und nem­enda. Ég byrj­aði alla daga á kjarna­fög­um, lestri, rit­un og staerð­fra­eði. Svo kenndi ég eft­ir land­námsað­ferð­inni og þá var ég ekk­ert að skipta mér af staf­setn­ingu barn­anna eða öðru. Ég vildi ekki hefta þau, vildi að þau gengju óhik­að og óhra­edd fram til leiks,“seg­ir Her­dís og baet­ir við að í þess­um kennslu­stund­um hafi það oft gerst að börn sem voru haeggeng í kjarna­fög­um skör­uðu fram úr með land­námsað­ferð­inni. ↣

SAM­FÉ­LAGS­VERЭLAUN

FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.