Þúsund­ir komu sam­an til að krefjast frels­is

Fréttablaðið - - FRÉTTIR - – bsp

SPÁNN Þúsund­ir mót­ma­elenda söfn­uð­ust sam­an á göt­um Barcelona í gaer til að krefjast þess að ráða­mönn­um í Ka­talón­íu sé hald­ið í fang­elsi fyr­ir þátt sinn í sjálfsta­eðis­bar­áttu hér­aðs­ins. In­depend­ent grein­ir frá því að mót­ma­elend­ur hafi kla­eðst gulu og fyllt breiðstra­eti mið­borg­ar­inn­ar.

Þá héldu mót­ma­elend­ur á gul­um borð­um og kröfð­ust þess að þing­mönn­um og öðr­um ráða­mönn­um yrði sleppt úr haldi. Átta þing­menn katalónsku heima­stjórn­ar­inn­ar bíða nú ör­laga sinna eft­ir að haestirétt­ur Spán­ar fyr­ir­skip­aði fang­els­un þeirra. Rétt­að verð­ur yf­ir þeim á naestu miss­er­um, einn þeirra er Jordi Sancez sem sótt­ist eft­ir því að verða for­seti heima­stjórn­ar­inn­ar.

Ka­ta­lönsk stjórn­völd lýstu yf­ir sjálfsta­eði Ka­talón­íu frá Spáni þann 27. októ­ber í fyrra. Síð­an þá hef­ur ástand­ið á svaeð­inu ver­ið nokk­uð eld­fimt.

Átta katalónsk­ir þing­menn hafa ver­ið fang­els­að­ir og bíða nú ör­laga sinna.

NORDICPHOTOS/GETTY

Frá mót­ma­el­un­um í Barcelona.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.