98 kr.

Fréttablaðið - - FRÉTTIR - – khn

eru árs­laun Marks Zucker­berg hjá Face­book.

Stjórn­end­ur Face­book segja að fyr­ir­ta­ek­ið hafi á síð­ustu ár­um greidd 20 millj­ón­ir Banda­ríkja­dala, sem nem­ur taep­lega tveim­ur millj­örð­um ís­lenskra króna, í ör­ygg­is­gaeslu fyr­ir for­stjór­ann og stofn­and­ann Mark Zucker­berg.

Grip­ið var til þess­ara ráð­staf­ana vegna hót­ana í garð Zucker­bergs. Þá greiddi Face­book fyr­ir ör­yggis­kerfi á heim­ili hans í Kali­forn­íu og líf­vörð sem fylg­ir hinum 33 ára gamla millj­arða­ma­er­ingi hvert skref.

„Við þurf­um að haga ör­ygg­is­mál­um okk­ar með þess­um haetti vegna þess mik­ilvaega hlut­verks sem hr. Zucker­berg gegn­ir hjá Face­book,“ sagði í yf­ir­lýs­ingu Face­book til banda­ríska verð­bréfa­eft­ir­lits­ins.

Þar seg­ir einnig að árs­laun Zucker­bergs séu enn einn Banda­ríkja­dal­ur, 98 krón­ur. Auða­efi hans liggja fyrst og fremst í verð­bréfa­eign í Face­book, en hlut­ur hans er met­inn á um 70 millj­arða Banda­ríkja­dala.

NORDICPHOTOS/GETTY

Mark Zucker­berg, stofn­andi Face­book.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.