Fólk á flótta

Fréttablaðið - - SKOÐUN - Bjarki Bjarna­son for­seti baejar­stjórn­ar Mos­fells­ba­ej­ar

19. mars sl. var merk­is­dag­ur í Mos­fells­bae þeg­ar tíu flótta­menn fluttu þang­að, sex full­orðn­ir og fjög­ur börn. Gerð­ur hef­ur ver­ið samn­ing­ur á milli Mos­fells­ba­ej­ar og vel­ferð­ar­ráðu­neyt­is­ins um mót­töku og stuðn­ing við nýju baejar­bú­ana.

Land­laust fólk

Flótta­fólk­ið er frá Úg­anda en kem­ur hing­að úr flótta­manna­búð­um í Kenýa þar eð því var ekki vaert í heimalandi sínu. Því mið­ur er það nöt­ur­leg stað­reynd að enn þarf fólk að sa­eta of­sókn­um og grimmi­leg­um refs­ing­um vegna kyn­hneigð­ar sinn­ar.

Tug­ir millj­ón­ir manna eru á flótta víða um heim af ýms­um ásta­eð­um. Stríðs­átök, hör­unds­lit­ur, trú­ar­brögð, þjóð­erni, stjórn­mála­skoð­an­ir og kyn­hneigð eru þar efst á blaði. En óháð því hvaða or­sak­ir búa hér að baki er lífs­reynsla og líð­an flótta­manna aevin­lega svip­uð, þeir lifa í stöð­ug­um ótta við of­beldi og of­sókn­ir og oft er þeim nauð­ug­ur einn kost­ur að yf­ir­gefa föð­ur­land sitt og halda land­laus­ir út í óviss­una.

Að­eins lít­ill hluti flótta­manna heims­ins faer úr­lausn sinna mála og það er bein­lín­is sið­ferð­is­leg skylda okk­ar Ís­lend­inga og margra annarra þjóða að hlaupa und­ir bagga og veita flótta­fólki skjól og sjálf­sögð mann­rétt­indi. Þar skipt­ir sér­hver ein­stak­ling­ur miklu máli.

Vel­kom­in í Mos­fells­bae!

Sjálf­boða­lið­ar úr Rauðakross­deild Mos­fells­ba­ej­ar hafa unn­ið öt­ul­lega að mót­töku hóps­ins og hjá baej­ar­fé­lag­inu vinn­ur starfs­mað­ur tíma­bund­ið að verk­efn­inu. Þar er í mörg horn að líta: Út­vega húsna­eði, inn­an­stokks­muni, flík­ur og leik­föng. Einnig að hjálpa fólk­inu til að að­lag­ast sem fyrst nýj­um að­sta­eð­um, börn­in hafa þeg­ar haf­ið skóla­nám og hin vilja byrja strax að vinna og fara á ís­lensku­nám­skeið. Einn þeirra er Hakim sem seg­ir í blaða­við­tali: „Ég er með mikl­ar vaent­ing­ar um að þetta skref eigi eft­ir að breyta lífi mínu. Ég aetla að eign­ast nýja vini og von­andi öðl­ast nýtt líf á nýj­um stað. Ég hlakka til að byrja að laera ís­lensku og verða ham­ingju­sam­ur á Íslandi.“

Ég býð þessa nýju Mos­fell­inga inni­lega vel­komna í ba­einn.

Sjálf­boða­lið­ar úr Rauðakross­deild Mos­fells­ba­ej­ar hafa unn­ið öt­ul­lega að mót­töku hóps­ins og hjá baej­ar­fé­lag­inu vinn­ur starfs­mað­ur tíma­bund­ið að verk­efn­inu.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.