Kefla­vík

hafn­ar í 12. sa­eti

Fréttablaðið - - SPORT -

Frétta­blað­ið spá­ir því að ný­lið­ar Kefla­vík­ur stoppi stutt við í Pepsi­deild­inni. Guð­laug­ur Bald­urs­son kom Kefla­vík upp á sínu fyrsta tíma­bili með lið­ið. Kefl­vík­ing­ar eru með nokkra unga og spenn­andi stráka í bland við sterka út­lend­inga. Þeir hafa hins veg­ar sama og ekk­ert styrkt sig í vet­ur og það gaeti reynst þeim dýr­keypt í bar­átt­unni í sum­ar.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.