Lyk­il­mað­ur­inn í sum­ar

Jeppe Han­sen

Fréttablaðið - - SPORT -

Danski fram­herj­inn Jeppe Han­sen var markakóng­ur In­kasso-deild­ar­inn­ar og maet­ir nú í Pepsi-deild­ina með þriðja lið­inu.

Hann skor­aði 16 mörk í 37 deild­ar­leikj­um fyr­ir Stjörn­una 2014-16 og lék svo hálft tíma­bil með KR þar sem lít­ið gekk. Han­sen ber þyngstu byrð­arn­ar í sókn­ar­leik Kefla­vík­ur og ný­lið­arn­ir treysta á mörk frá hon­um í sum­ar.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.