Er enn­þá að koma sjálf­um mér á óvart

Andri Rún­ar Bjarna­son byrj­ar tíma­bil­ið með Hels­ing­borg af krafti en hann skor­aði þrennu um helg­ina. Hef­ur hann skor­að fimm mörk og lagt upp önn­ur tvö í fyrstu fimm leikj­um tíma­bils­ins. Hon­um fannst það mik­ill létt­ir að ná að brjóta ís­inn snemma en sa­enski

Fréttablaðið - - SPORT - Krist­inn­pall@365.is

Bol­vík­ing­ur­inn Andri Rún­ar Bjarna­son minnti á sig í umra­eð­unni um hvaða fram­herj­ar fara með lands­lið­inu til Rúss­lands um helg­ina er hann skor­aði þrennu fyr­ir Hels­ing­borg í sigri á Frej í Sup­er­ett­an.

Marka­kon­ung­ur Pepsi-deild­ar­inn­ar á síð­asta ári hef­ur byrj­að tíma­bil­ið í Sví­þjóð af krafti en hann hef­ur skor­að fimm mörk í fimm leikj­um í öll­um keppn­um ásamt því að leggja upp tvö í fyrsta deild­ar­leik Hels­ing­borg en sa­enska deild­in hófst á dög­un­um. Er þetta fyrsta ár Andra Rún­ars í at­vinnu­mennsku eft­ir fé­lags­skipti frá Gr­inda­vík í vet­ur.

Hef­ur nýtt tím­ann vel

Andri Rún­ar sem jafn­aði marka­met ís­lensku deild­ar­inn­ar með Gr­inda­vík í fyrra tek­ur und­ir að fyrstu leik­irn­ir hafi reynst draumi lík­ast­ir þeg­ar Frétta­blað­ið heyr­ir í hon­um.

Hafði hann há­leit markmið þeg­ar hann kom út en fimm mörk og tvaer stoð­send­ing­ar voru fram­ar von­um.

„Ég get ekki ver­ið ann­að en ána­egð­ur með fyrstu vik­urn­ar hérna í Sví­þjóð, tvaer stoð­send­ing­ar og þrjú mörk í fyrstu tveim­ur leikj­un­um í deild­inni. Auð­vit­að hafði mað­ur há­leit markmið en þetta hef­ur geng­ið bet­ur en ég þorði að von­ast eft­ir,“seg­ir Andri og baet­ir við:

„Ég er í raun enn að koma sjálf­um mér á óvart með hvað haegt er að baeta sig mik­ið á stutt­um tíma. Hérna fae ég svo taekifa­eri til að aefa auka­lega og fae góða hvíld á milli og það hjálp­ar manni að baeta sig sem fót­bolta­mað­ur, ég hef nýtt tím­ann vel síð­ustu mán­uði.“

Andri fann fyr­ir pressu er hann kom út en hann heyrði strax ytra að bú­ist var við því að hann yrði markakóng­ur.

„Það var mik­ilvaegt að ná að skora strax tvö mörk í bik­arn­um og ég fann það líka þeg­ar ég skor­aði fyrsta mark­ið um helg­ina að það létti á mér. Sjálfs­traust­ið kom með því og ég finn mig bet­ur með hverj­um leik,“seg­ir Andri en veð­bank­ar í Sví­þjóð höfðu mikla trú á hon­um.

„Sa­ensk­ir veð­bank­ar settu mig sem langlík­leg­ast­an til að vera marka­haest­ur fyr­ir­fram og það skap­aði smá pressu.“Andra finnst jákvaett að leika und­ir þess­ari pressu.

„Ég laerði það í fyrra að nýta mér þessa pressu til góðs, reyna að nota hana til að kom­ast lengra. Að mínu mati er betra að hafa pressu á sér til að kalla fram það besta í manni.“

Líð­ur vel í Sví­þjóð

Andri samdi við eitt af staerstu lið­um Sví­þjóð­ar en Hels­ings­borg er í Sup­er­ett­an-deild­inni, nae­stefstu deild­inni í Sví­þjóð.

Hann finn­ur fyr­ir mikl­um metn­aði hjá fé­lag­inu til að koma því aft­ur í fremstu röð og kann vel við líf­ið í Sví­þjóð.

„Það tók mig ekki nema nokkr­ar mín­út­ur að sjá hversu stór klúbb­ur þetta var þeg­ar ég skoð­aði að­sta­eð­urn­ar í haust. Metn­að­ur­inn er mik­ill hjá fé­lag­inu og það er bú­ið að sa­ekja leik­menn sem hafa gert það gott í efstu deild. Ga­eð­in á aef­ing­un­um eru mik­il og það tók mig 2-3 vik­ur að venj­ast hrað­an­um. Eft­ir það hef ég náð að kom­ast bet­ur í takt við hrað­ann á aef­ing­un­um og náð að baeta mig heil­an hell­ing síð­an ég kom hing­að út til Sví­þjóð­ar.“

Yrði draum­ur að fara á HM

Andri Rún­ar lék fyrstu lands­leiki sína gegn Indó­nes­íu í janú­ar og skor­aði í þeim eitt mark. Hann dreym­ir um að kom­ast á HM eins og alla aðra knatt­spyrnu­leik­menn frá Íslandi. Hann seg­ist þó ekki hugsa út í það dags­dag­lega. „Það er nátt­úru­lega draum­ur allra að vera hluti af þess­um hóp en ég reyni að hugsa ekki mik­ið út í hvort ég verði í hópn­um. Ég stjórna ekki val­inu, ég get bara stýrt því hvernig ég spila og hvort ég verði til­bú­inn ef ég verð val­inn.“Andri kveðst að sjálf­sögðu til­bú­inn ef kall­ið kem­ur. „Ég verð til­bú­inn ef kall­ið kem­ur en þetta er ekki mitt að ákveða. Lands­liðs­þjálf­ar­arn­ir velja sterk­asta hóp­inn hverju sinni og þeir taka ákvörð­un­ina.“

Andri Rún­ar í leik með Gr­inda­vík síð­asta sum­ar.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.