Stóru mál­in

Fréttablaðið - - SPORT -

eft­ir helg­ina í enska bolt­an­um

Staerstu úr­slit­in Ný­lið­ar Hudders­field skor­uðu sig­ur­mark á 91. mín­útu gegn Wat­ford sem gaeti hafa inn­sigl­að sa­eti liðs­ins í úr­vals­deild­inni á naesta ári.

Hvað kom á óvart?

West Brom var svo gott sem dauða­da­emt í neðsta sa­eti deild­ar­inn­ar á leið­inni á Old Trafford. Barð­ist lið­ið af krafti og vann flata United-menn. Var þetta fyrsti sig­ur liðs­ins í þrjá mán­uði og ann­ar sig­ur­inn í deild­inni á síð­ustu átta mán­uð­um.

Mestu von­brigð­in Dýr­ling­arn­ir berj­ast fyr­ir lífi sínu í deild­inni og komust 2-0 yf­ir en glutr­uðu for­skot­inu nið­ur.

Haegt er að tala um að þeir hafi ekki haft heppn­ina með sér þeg­ar dóm­ar­inn missti af kláru rauðu spjaldi á Marcus Alon­so í fyrri hálfleik. Tím­inn er naum­ur en þeir þurfa að vinna upp fimm stiga for­skot Sw­an­sea í fimm um­ferð­um.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.