Kveðja frá Tunglinu
Á þessum degi fyrir 46 árum var Apollo 16 skotið á loft frá Kanaveralhöfða í Flórída og voru þrír geimfarar um borð. Appollo 16 lenti á Tunglinu fimm dögum síðar. Á myndinni sést John W. Young ásamt lendingarfarinu LM-11.