Kveðja frá Tungl­inu

Fréttablaðið - - TÍMAMÓT -

Á þess­um degi fyr­ir 46 ár­um var Apollo 16 skot­ið á loft frá Kana­ver­al­höfða í Flórída og voru þrír geim­far­ar um borð. Appollo 16 lenti á Tungl­inu fimm dög­um síð­ar. Á mynd­inni sést John W. Young ásamt lend­ing­ar­far­inu LM-11.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.