Merkisat­burð­ir

Fréttablaðið - - TÍMAMÓT -

1887 Guð­jón Samú­els­son, arki­tekt og húsa­meist­ari rík­is­ins frá 1920 til dauða­dags, faeðist.

1915 Fyrsta skip Eim­skipa­fé­lags Ís­lands, Gull­foss, kem­ur til hafn­ar í Reykja­vík.

1917 Vla­dimír Lenín kem­ur til Petró­grad í Rússlandi eft­ir ára­langa út­legð í Sviss.

1919 Ma­hat­ma Gand­hi skipu­legg­ur dag föstu til að mót­ma­ela fjölda­morð­um Breta á ind­versk­um mót­ma­elend­um. 1943 Al­bert Hof­mann upp­götv­ar LSD fyr­ir slysni. 1946 Sýr­land hlýt­ur sjálfsta­eði. 1945 AA-sam­tök­in á Íslandi eru stofn­uð. 1957 Ár­baer er frið­að­ur af baejar­ráði Reykja­vík­ur. 2007 Fjölda­morð­in í Ta­ekn­i­há­skól­an­um í Virg­in­íu í Banda­ríkj­un­um. Seung-Hui Cho myrð­ir 32. 2012 Rétt­ar­höld yf­ir fjölda­morð­ingj­an­um And­ers Behring Brei­vik hefjast í Osló.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.