Hvað? Hvena­er? Hvar? Mánu­dag­ur

Fréttablaðið - - MENNING - hvar@fretta­bla­did.is

16. APRÍL 2018 Við­burð­ir

Hvað? Árs­fund­ur at­vinnu­lífs­ins 2018

Hvena­er? 14.00

Hvar? Hörpu

Fram­far­ir í hundrað ár er yf­ir­skrift Árs­fund­ar at­vinnu­lífs­ins 2018 en á ár­inu fagna lands­menn því að heil öld er frá því Ís­land varð frjálst og full­valda ríki þann 1. des­em­ber 1918. Á hundrað ár­um hef­ur öfl­ugt ís­lenskt at­vinnu­líf lagt grunn að góð­um lífs­kjör­um hér á landi.

Hvað? Ragga Nagli og Ás­dís Grasa Hvena­er? 20.00 Hvar? Lyng­hálsi 13 Vegna fjölda fyr­ir­spurna verð­ur auka­kvöld fyr­ir Heilsu­nám­skeið Ás­dís­ar Grasa og Röggu Nagla í kvöld. Ragn­hild­ur Þórð­ar­dótt­ir heilsusálfra­eð­ing­ur og Ás­dís Ragna Ein­ars­dótt­ir grasala­ekn­ir leiða þig í gegn­um frum­skóg heilsu­vara og baeti­efna á þessu stór­skemmti­lega kvöldi. Hvað? Kona á skjön, far­and­sýn­ing á Bóka­safni Akra­ness

Hvena­er? 12.00

Hvar? Bóka­safni Akra­ness Sýn­ing­in er far­and­sýn­ing, hönn­uð­ir eru Ma­rín Guð­rún Hrafns­dótt­ir bók­menntafra­eð­ing­ur og lang­ömmu­barn Guð­rún­ar frá Lundi og Krist­ín S. Ein­ars­dótt­ir, kenn­ari og leið­sögu­mað­ur. Sýn­ing um al­þýðu­konu sem þráði að skrifa skáld­sög­ur og varð met­sölu­höf­und­ur nán­ast á einni nóttu.

Hvað? Gerðu það sjálf/ur! – Ma­sterklassi með Maríu Sól­rúnu og Magnúsi Hvena­er? 17.00 Hvar? Bíó Para­dís, Hverf­is­götu

Gerðu það sjálf/ur! – Ma­sterklassi með Maríu Sól­rúnu og Magnúsi Maríu­syni 16. og 17. apríl eft­ir sýn­ing­ar á Adam kl. 17! Adam er loka­mynd Al­þjóð­legr­ar barna­kvik­mynda­há­tíð­ar í Reykja­vík og eru maeðg­in­in Ma­ría Sól­rún, sem leik­stýrði og skrif­aði hand­rit­ið og Magnús Maríu­son, sem fer með titil­hlut­verk mynd­ar­inn­ar, stödd hér á landi af því til­efni. Þau eru jafn­framt fram­leið­end­ur mynd­ar­inn­ar en um er að raeða mynd fyr­ir ung­linga og full­orðna. Hvernig fóru þau að því að gera heila bíó­mynd heima hjá sér í Neukölln sem end­aði á því að vera frum­sýnd á einni staerstu kvik­mynda­há­tíð heims?

Hvað? Há­deg­is­fyr­ir­lestr­ar SVF um bók­mennt­ir og menn­ingu

Hvena­er? 12.00

Hvar? Ver­öld – hús Vig­dís­ar

Stofn­un Vig­dís­ar Finn­boga­dótt­ur í er­lend­um tungu­mál­um stend­ur fyr­ir spenn­andi fyr­ir­lestr­aröð í Ver­öld – húsi Vig­dís­ar fram á vor. Um­fjöll­un­ar­efn­in eru bók­mennt­ir og menn­ing og fyr­ir­lestr­arn­ir eru jafn fjöl­breytt­ir og þeir eru marg­ir. Í dag er það Gro-To­ve Sands­mark „Hér eru Indí­án­ar grafn­ir“– frum­byggj­ar í texta Ole

E. Rölva­ag. Ragga Nagli verð­ur með fyr­ir­lest­ur í kvöld ásamt Ás­dís Grasa vin­konu sinni.

Sýn­ing­ar

Hvað? Ex li­bris | Sýn­ing á bóka­merkj­um Hvena­er? 10.00 Hvar? Borg­ar­bóka­safn­inu, Tryggvagötu

Sýn­ing­in er sett upp í sam­starfi við Mynd­lista­skóla Reykja­vík­ur og Lands­bóka­safn Ís­lands. Í dag eru bók­merki ekki al­geng sjón, en áð­ur fyrr voru slík skraut­merki hönn­uð af lista­fólki og sett inn­an á bóka­káp­ur til að til­greina eig­anda þeirra. Óhaett er að segja að um er að raeða menn­ing­ar­verð­ma­eti sem lít­ið hef­ur far­ið fyr­ir og gam­an er að kynna bet­ur fyr­ir yngri kyn­slóð­inni. Það þótti því kjör­ið að fá nem­end­ur við Mynd­lista­skól­ann í Reykja­vík til að spreyta sig á hönn­un bók­merkja með skír­skot­un í hefð­ina en um leið með skýra teng­ingu inn í nú­tím­ann. Nem­end­um var jafn­framt gert að setja fram hönn­un­ar­ferli sitt með skiss­um og mynd­um sem gefa til kynna hvað­an hug­mynd­ir þeirra eru sprottn­ar.

Hvað? Eitt leið­ir af öðru og öðru og öðru – Ás­geir Skúla­son

Hvena­er? 12.00 Hvar? Bóka­safn Mos­fells­ba­ej­ar

Ás­geir er faedd­ur ár­ið 1984 og býr í Mos­fells­dal. Hann út­skrif­að­ist úr mynd­list­ar­deild Lista­há­skóla Ís­lands ár­ið 2013 og er þetta fyrsta einka­sýn­ing hans. Mynd­list Ás­geirs ein­kenn­ist af þrá­hyggju­kenndri end­ur­tekn­ingu með að­ferð­ir og efni­við en öll verk­in á sýn­ing­unni eru unn­in úr PVC-raf­magnsein­angr­un­ar­teipi.

Hvað? Myrkra­verk

Hvena­er? 10.00

Hvar? Kjar­vals­stöð­um

Á sýn­ing­unni eru verk lista­manna sem hafa feng­ið inn­blást­ur úr þjóð­sög­um og aevin­týr­um eða skap­að sinn eig­in hul­iðs­heim. Hvort tveggja end­ur­spegl­ar mann­lega til­vist, sam­skipti, til­finn­ing­ar og hug­ar­ástand. Sýn­ing­in er upp­full af dul­ar­full­um og spenn­andi verk­um sem kveikja á ímynd­un­ar­afl­inu ein­mitt á myrk­asta tíma árs­ins. Hvað? Kjar­val: Líð­and­in – la durée Hvena­er? 10.00 Hvar? Kjar­vals­stöð­um Á sýn­ing­unni eru mörg sjald­séð verk, einkum frá fyrri hluta starfsa­evi Jó­hann­es­ar Sveins­son­ar Kjar­val (1885-1972).

Hvað? Inn­rás I: Guð­mund­ur Thorodd­sen Hvena­er? 10.00 Hvar? Hafn­ar­hús­inu Ár­ið 2018 eru fyr­ir­hug­að­ar fjór­ar inn­rás­ir í sýn­ing­una List fyr­ir fólk­ið í Ás­mund­arsafni, þar sem verk mynd­höggv­ar­ans eru skoð­uð út frá ólík­um tíma­bil­um á ferli hans. Völd­um verk­um hans er skipt út fyr­ir verk starf­andi lista­manna. Fyrsti lista­mað­ur­inn í röð­inni er Guð­mund­ur Thorodd­sen. Guð­mund­ur hef­ur und­an­far­in ár beint sjón­um sín­um á kó­mísk­an hátt að karl­mennsk­unni og not­að til þess með­al ann­ars skúlp­túra úr kera­mík og viði. Gróf form og efn­is­notk­un Guð­mund­ar býð­ur upp á áhuga­vert sam­tal við verk Ás­mund­ar.

Þó að það sé far­ið að birta til eru Myrkra­verk enn til sýn­is á Kjar­vals­stöð­um.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.