Átök og Ís­lands­met

Fréttablaðið - - FRÉTTIR -

Átök­in voru mik­il á Ís­lands­móti fatl­aðra í kraft­lyft­ing­um. Tvö Ís­lands­met voru sleg­in en það gerðu Vign­ir Þór Unn­steins­son og Sig­ríð­ur Sig­ur­jóns­dótt­ir. Vign­ir setti met í bekkpressu þeg­ar hann lyfti 155 kíló­um. Sig­ríð­ur setti Ís­lands­met í hné­beygju þeg­ar hún tók 120 kíló.

FRÉTTA­BLAЭIÐ/SIGTRYGGUR ARI

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.