Okk­ar menn

Ís­lend­ing­ar í efstu tveim­ur deild­un­um í Englandi

Fréttablaðið - - SPORT - Missti af taekifa­er­inu til að snúa aft­ur á gamla heima­völl­inn vegna meiðsla. Tók ekki þátt í leik liðs­ins vegna meiðsla í baki.

Evert­on Gylfi Þór Sig­urðs­son Burnley Jó­hann Berg Guð­mundss.

Sneri aft­ur í byrj­un­arlið­ið eft­ir meiðsli. Lagði upp mark­ið sem reynd­ist sig­ur­mark leiks­ins.

Car­diff City Aron Ein­ar Gunn­ars­son

Lék 90 mín­út­ur í mik­ilvaeg­um sigri Car­diff. Fjórði leik­ur­inn sem hann faer 90. mín­út­ur í röð.

Rea­ding Jón Daði Böðv­ars­son

Kra­ekti í víta­spyrnu og fékk 90 mín­út­ur í jafn­tefli gegn Sund­erland en komst ekki á blað.

Ast­on VIlla Birk­ir Bjarna­son Bristol City Hörð­ur B. Magnús­son

Sneri aft­ur í hóp­inn eft­ir smá­vaegi­leg meiðsli. Kom ekki við sögu í tapi gegn Midd­les­brough.

Newspapers in Icelandic

Newspapers from Iceland

© PressReader. All rights reserved.